Ruslapokar í mismunandi stærðum

Á hverjum vinnustað ættu góðar sorphirðulausnir að vera til staðar. Það heldur vinnustaðnum hreinum og snyrtilegum. AJ Vörulistinn býður upp á fjölbreytt úrval af ruslatunnum og pokum, endurvinnsluílátum og öðrum lausnum sem hjálpa þér að halda vinnuumhverfinu hreinu og þrifalegu. Sorppokarnir okkar eru fáanlegir í mismunandi gerðum og stærðum og úr mismunandi hráefnum. Þú getur lesið meira hér að neðan um hvernig þú getur notað sorppokana okkar við sorphirðuna á vinnustaðnum.

Sorphirða

Svörtu sorppokarnir okkar eru slitsterkir og henta mjög vel fyrir daglega sorphirðu og tl að halda vinnustaðnum hreinum og snyrtilegum. Pokarnir eru gerðir úr 100% endurunnur pólýetýlen. Við bjóðum líka upp á þessa poka í fjölbreyttu litaúrvali. Þeir eru með mismikla burðargetu eftir því hernig ruslatunnum þeir eru ætlaðir. Hafðu samband við okkur og við hjálpum þér að finna réttu pokana fyrir þig.

Sorppokar fyrir mismunandi tegundir sorps

AJ Vörulistinn er með mikið úrval af sorppokum í mörgum stærðum. Þú getur valið gagnsæja poka með handföngum sem einfalt er að innsigla. Stóru ruslapokarnir okkar eru ákjósanlegir fyrir stórar sorptunnur og henta vel fyrir krefjandi umhverfi, þar sem þeir eru mjög slitsterkir og rifna mjög sjaldan. Færanlegir sorppokahaldarar á hjólum eru frábærir til að auðvelda sorphirðu á vinnustaðnum þínum. Þeir eru mjög auðveldir í notkun og eru tilvaldir sem stærri viðbót við smærri tunnur og endurvinnslupoka.

Haltu ruslatunnunni hreinni

Ef að sorppoki rifnar innan í sorptunnunni getur verið tímafrekt og þreytandi að þrífa tunnuna. Þú getur forðast slíkar aðstæður með því að kaupa stóru sorppokana okkar sem henta sérstaklega vel til notkunar í sorptunnum. Þeir eru gerðir úr þykku pólýetýlen sem þolir erfiðar og krefjandi aðstæður. Við bjóðum upp á aðrar gerðir af pokum fyrir utan þessa stóru sorppoka, til dæmis glæra poka og sorppokahaldara að auki. Hafðu samband við okkur ef þig vantar nánari upplýsingar.

Ekki láta þessa vöruflokka framhjá þér fara

Ruslatunnur úr pappaSorppokahaldararEndurvinnsla