Mynd af vöru

Pallavagn TRANSFER

1000x700 mm, teygjanlegt gúmmí, án bremsu

Vörunr.: 262723
  • Sterk stálgrind
  • Gegnheil gúmmídekk
  • Pallur úr MDF
Sterkbyggður vagn með stálgrind og pall úr harðgerðu MDF. Kjörinn til að flytja stórar og fyrirferðamiklar vörur. Vagninn er með tvö föst hjól og tvö snúningshjól sem gera auðvelt að stýra honum.
Hámarksþyngd (kg)
Hjól
Hjól
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Pallavagnar hér

Vörulýsing

Sterkbyggður vagn með stálgrind og pall úr svörtu MDF.

Vagninn er tilvalinn fyrir flutninga á fyrirferðamiklum og ólögulegum vörum í t.d. vöruhúsum eða vinnustofum. Þar sem að hann er ekki með hliðarspjöld, er auðvelt að flytja lengri hluti á honum.

Vagninn rúllar mjúkt og hljóðlega á gegnheilum gúmmídekkjum. Hjólin eru með góða höggdempun og henta sérstaklega vel fyrir léttan iðnað.
Sterkbyggður vagn með stálgrind og pall úr svörtu MDF.

Vagninn er tilvalinn fyrir flutninga á fyrirferðamiklum og ólögulegum vörum í t.d. vöruhúsum eða vinnustofum. Þar sem að hann er ekki með hliðarspjöld, er auðvelt að flytja lengri hluti á honum.

Vagninn rúllar mjúkt og hljóðlega á gegnheilum gúmmídekkjum. Hjólin eru með góða höggdempun og henta sérstaklega vel fyrir léttan iðnað.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:1050 mm
  • Hæð:270 mm
  • Breidd:700 mm
  • Stærð hleðslusvæðis (LxB):1000x700 mm
  • Hæð palls:275 mm
  • Þvermál hjóla:200 mm
  • Litur pallur:Svartur
  • Efni pallur:MDF
  • Litur ramma:Blár
  • Litakóði ramma:RAL 5010
  • Efni ramma:Stál
  • Hámarksþyngd:1000 kg
  • Hjól:Án bremsu
  • Tegund hjóla:2 föst hjól, 2 snúningshjól
  • Hjól:Teygjanletgúmmí
  • Stærð gats:105x75-80 mm
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:30 Min
  • Þyngd:26 kg
  • Samsetning:Ósamsett