Sorptunna Brooklyn

670x330x735 mm, hvít

Vörunr.: 249271
  • Sígild stílfærsla
  • Stílhrein
  • Með snúningshjólum
Tvær ruslatunnur í mismunandi hæð. Mött áferð, á hjólum. Rúlla af 70 L ruslapokum fylgir.Lok selt sér, sjá aukahluti.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Ruslatunnur hér

Vörulýsing

BROOKLYN ruslatunnan er sígild með nútímalegri stílfærslu.Tunnurnar eru innblásnar af hefbundnum amerískum ruslatunnum en verulega endurhönnuð og aðlöguð að nútímanum. BROOKLYN ruslatunnan er ekki "bara" ruslaílát: út frá hinni sléttu og möttu hönnun á yfirborðinu, þá er hún einstaklega stílhrein og gefur því umhverfinu ákveðin sjarma.

BROOKLYN ruslatunnan er öll búin til úr stáli.Tunnurnar eru duftlakkaðar, sem gefur þeim harðgert og slitsterkt yfirborð - kjörið fyrir almennings rými! Tunnurnar er á kerru með snúningshjólum sem auðveldir alla tilfærslu. Hægt er að læsa hjólunum.

Bættu við lokum á BROOKLYN ruslatunnuna þína sem hentar þínum þörfum. Veldu á milli þess að hafa gat fyrir dósir og PET flöskur, pappír eða annan úrgang til þess að auðvelda þér flokkun og meðhöndlun á sorpi. Lokin eru þykk og lokast þétt utan um ílátin.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

BIM models

Vörulýsing

  • Lengd:670 mm
  • Hæð:780 mm
  • Breidd:330 mm
  • Týpa:Tvöfalt
  • Litur:Hvítur
  • Litakóði:RAL 9016
  • Efni:Stál
  • Ábreiða:Nei
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:15,5 kg