Lyftiborð

1000 kg, 1350x800 mm

Vörunr.: 30012
  • Klemmuvörn
  • Mikil lyftihæð
  • CE merkt
Lyftiborð sem er fljótvirkt og með mikla lyftuhæð. Lyftuborðið er búið 3ja fasa, 220 V rafmagnsmótor, olíugeymi, lyftu, ventlum og stjórnboxi með "upp" og "niður" tökkum.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Lyftiborð með einföldum skærum hér

Vörulýsing

Traust lyftiborð til að aðstoða við vinnu í umhverfi þar sem lyfta þarf þungum hlutum svo sem við samsetningar, viðgerðir eða pökkun. Borðið hjálpar til við að auðvelda þér vinnuna og gera hana skilvirkari auk þess að taka álagið af þér við að lyfta hlutum hátt upp. Mikið lyftisvið gerir þér auðveldara fyrir að finna þá vinnustöðu sem hentar þér best. Það er auðvelt og fljótlegt að stilla hæð borðsins með handstýrðu stjórnboxi.
Lyftiborðið hvílir á hjólum og keflum úr hertu stáli. Glussasílinderin eru með sterkar festingar og krómaðar stimpilstangir og eru með þéttingar í hæsta gæðaflokki. Krosslaga grindin er gerð úr sterkum stálprófílum. Klemmuvörnin undir borðinu kemur í veg fyrir að það sé lækkað ef einhver líkamshluti er fastur undir borðinu. Lyftuborðið er CE- merkt.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:1350 mm
  • Breidd:800 mm
  • Lyftuhæð:180-1080 mm
  • :380
  • Lyftitími (sek):23 sek
  • Litur:Blár
  • Litakóði:RAL 5019
  • Hámarksþyngd:1000 kg
  • Þyngd:200 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:CE