Fjölnota dreifari
25 L
Vörunr.: 30166
- Fjölhæfur
- Auðveldur í meðförum
- Stórt ílát
Fjölhæfur saltdreifari með sterkbyggt ílát úr plasti. Hentugur til að dreifa grús, áburði, salti, muldum steinum.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Sand og salt dreifarar hérVörulýsing
Sterkbyggður og fjölhæfur saltdreifari sem má einnig nota til að dreifa, möl, áburði, muldum steinum og fleiru. Auðvelt að stýra honum og auðveldur í notkun. Saltdreifarinn er með stór, loftfyllt dekk og stórt plastílát sem auðvelt er að fylla á. Ílátið hvilir á stálgrind og getur borið 20 kg. Hafðu í huga að efni sem á að dreifa verður að vera þurrt.
Sterkbyggður og fjölhæfur saltdreifari sem má einnig nota til að dreifa, möl, áburði, muldum steinum og fleiru. Auðvelt að stýra honum og auðveldur í notkun. Saltdreifarinn er með stór, loftfyllt dekk og stórt plastílát sem auðvelt er að fylla á. Ílátið hvilir á stálgrind og getur borið 20 kg. Hafðu í huga að efni sem á að dreifa verður að vera þurrt.
Skjöl
Vörulýsing
- Lengd:1050 mm
- Hæð:775 mm
- Breidd:700 mm
- Rúmmál:25 L
- Litur:Svartur
- Hámarksþyngd:20 kg
- Þyngd:15,7 kg
- Samsetning:Ósamsett