
Vagn fyrir hringlaga borð
1100-1200 mm
Vörunr.: 11859
- Tekur allt að 10 borð
- Auðveldari geymsla og flutningur
- Til nota innan- og utandyra
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Borðvagnar hér 7 ára ábyrgð
Borðvagn sem auðveldar flutning og geymslu á allt að 10 hringlaga samfellanlegum borðum. Hægt að nota jafnt innan- sem utandyra.
Vörulýsing
Auðveldaðu geymslu og flutning á samfellanlegu hringborðunum með þessum létta og auðfæranlega borðvagni. Borðvagninn getur tekið allt að tíu borð og er ákjósanlegur við ráðstefnur, veislur, sýningar og aðrar uppákomur. Á einfaldan hátt fellir þú borðin saman og raðar þeim á vagninn og auðvelt er að flytja hann annað þegar þörf er á plássi undir aðrar uppákomur. Borðvagninn er einnig örugg geymsla fyrir borðin þar sem að þau taka þannig lágmarks pláss. Vagninn er gerður úr galvaniseruðuð stáli, hann er með tveimur föstum og tveimur læsanlegum hjólum sem gera hann mjúkan og þægilegan í tilfærslum.
Auðveldaðu geymslu og flutning á samfellanlegu hringborðunum með þessum létta og auðfæranlega borðvagni. Borðvagninn getur tekið allt að tíu borð og er ákjósanlegur við ráðstefnur, veislur, sýningar og aðrar uppákomur. Á einfaldan hátt fellir þú borðin saman og raðar þeim á vagninn og auðvelt er að flytja hann annað þegar þörf er á plássi undir aðrar uppákomur. Borðvagninn er einnig örugg geymsla fyrir borðin þar sem að þau taka þannig lágmarks pláss. Vagninn er gerður úr galvaniseruðuð stáli, hann er með tveimur föstum og tveimur læsanlegum hjólum sem gera hann mjúkan og þægilegan í tilfærslum.
Skjöl
Vörulýsing
- Lengd:990 mm
- Hæð:1300 mm
- Breidd:760 mm
- Þvermál hjóla:160 mm
- Efni:Zink húðaður
- Hjól:Með bremsu
- Ætlað fyrir:Borð Ø1200 mm, 5-10 St
- Tegund hjóla:2 föst hjól, 2 snúningshjól
- Hjól:Heilgúmmí
- Þyngd:35 kg
- Samsetning:Ósamsett