Barstóll

Sætishæð: 800 mm, hvítur/króm

Vörunr.: 129402
  • Nýtískuleg hönnun
  • Staflanlegur
  • Sæti í tveim litum
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Barstólar hér

Availability

7 ára ábyrgð
Staflanlegur barstóll með innbyggðu handfangi á stólbakinu.

Vörulýsing

Þessi einstaki og nýtískulegi barstóll hentar vel fyrir flest umhverfi þökk sé hinu stílhreina útliti. Stóllinn er með krómaðar undirstöður og sæti úr steingráu eða hvítu polypropylene. Hann er stafnalegur, sem bæði einfaldar geymslu og þrif. Einnig er stóllinn með innbyggt handfang á stólbakinu, en það gerir það að verkum að auðvelt að færa hann til og stafla. Stóllinn er frábært val fyrir mötuneytið eða kaffistofuna og er auðvelt að þrífa hann. Barstóllinn er með fótahvílu sem býður upp á þægilega setustellingu.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

BIM models

Vörulýsing

  • Sætis hæð:800 mm
  • Heildarhæð:910 mm
  • Staflanlegt:
  • Litur:Hvítur
  • Efni sæti:Pólýprópýlen
  • Litur fætur:Króm
  • Efni fætur:Stál
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:5 kg
  • Samsetning:Samsett