Mynd af vöru

Póst- og geymsluskápur

21 hólf, hvítur

Vörunr.: 89219
  • 21 læsanleg hólf
  • Hurðir með póstlúgu
  • Opnast niðurávið
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Póstflokkunarskápar hér
7 ára ábyrgð
Póstflokkunar- og geymsluskápur. Hvert hólf er með læsanlega hurð sem opnast niðurávið og póstlúgu.

Vörulýsing

Notendavænn og fyrirferðalítill skápur úr harðgerðu viðarlíki, sem sameinar póstflokkun og geymslu persónulegra muna í sama húsgagninu. Þessi alhliða skápur hefur fjölbreytta notkunarmöguleika. Hann hentar ekki bara til þess að flokka póst sem kemur inn heldur einnig til þess að geyma margvíslega persónulega muni, bækur, skjöl, möppur og margt fleira. Hönnun skápsins gerir hann fyrirferðalítinn þannig að auðvelt er að koma honum fyrir á litlum skrifstofum og þar sem pláss er af skornum skammti.
Póstflokkunarskápurinn er með 21 hólf, hvert með sína eigin hurð. Hurðirnar koma með lyklalæsingu (tveir lyklar fylgja) og póstlúgu. Hurðirnar opnast niðurávið sem gerir hólfin aðgengilegri og þar með auðveldara að tæma þau.
Skápurinn er afhentur samsettur og með aðallyklakerfi
(aðalllykill seldur sér).

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing