Skrifborð Flexus með útskoti

Hægri, 1800x1200 mm, grátt

Vörunr.: 149287
  • Tvö snúrugöt
  • Grár rammi
  • Bogadregin, vinnuvistvæn borðplata
Sígilt hornskrifborð með bogadregna borðplötu, blygðunarvörn neðst og stöðuga, L-laga grind.
Litur borðplötu: Grár
59.808
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þetta kyrrstæða hornskrifborð með hægri handar borðplötu, er hluti af FLEXUS húsgagnalínunni, og einkennist af tímalausu útliti með nútímalegum búnaði. Það er frábær valkostur fyrir þá sem eru að leita að skrifborði sem er bæði sígilt í útliti og kemur til móts við þarfir nútíma skrifstofunnar varðandi endingu og sveigjanleika. Þar að auki er auðvelt að bæta við þetta skrifborð öllum fylgihlutum og geymslulausnum úr FLEXUS línunni til að skapa fullbúna lausn sem hentar þínum þörfum.

Skrifborðið er sveigt til hægri handar og býr yfir mörgum vinnuvistvænum eiginleikum. Það styður við úlnliðina og framhandleggina á meðan þú skrifar og dregur úr álagi á axlirnar með því að leyfa þér að sitja nær borðplötunni og viðhalda því betri líkamsstöðu. Borðplatan er stærri og dýpri en beinar borðplötur og hentar sérstaklega þeim sem þurfa aukið vinnupláss eða mikið geymslupláss á skrifborðinu. Hönnun þess gerir auðvelt að fullnýta plássið í horni herbergisins.

Skrifborðið er hannað til að leiða snúrur í gegn. Það er með tvö snúrugöt þannig að auðvelt er að hylja snúrur og halda yfirborðinu hreinu. Blygðunarvörn er undir borðplötunni og því auðvelt að staðsetja skrifborðið hvar sem er. L-laga grindin gefur borðinu auikinn stöðugleika og er duftlökkuðu í daufum litum. Borðplatan er gerð úr viðarlíki sem gefur borðinu slitsterkt og viðhaldsfrítt yfirborð. Þú getur valið á milli mismunandi tegunda af viðarlíki sem passa við aðrar innréttingar.

FLEXUS húsgögnin eru hönnuð fyrir þá sem eru að leita að fjölhæfum, viðhaldsfríum og slitsterkum húsgögnum! Með FLEXUS standa þér mismunandi valkostir til boða og þú getur innréttað vinnustaðinn eftir þínum þörfum. FLEXUS inniheldur allt frá fundarborðum og skápum yfir í færanlegar skúffueiningar og skrifborð sem passa jafnt í smærri skrifstofur sem og á stærri vinnustaði.

Með Flexus geturðu búið til geymslulausn sem er sérsniðin að þínum þörfum og óskum. Veldu skrifborð, bættu við skúffueiningu og bókaskáp og veldu svo hurðir eftir þínu höfði. Vantar þig lokað geymslurými? Veldu hurðir sem loka skápnum til fulls. Eða viltu frekar opna geymslu? Veldu hurðir sem loka aðeins hluta af hillunum eða hafðu eininguna án hurða. Bættu við hagnýtum aukahlutum til þess að halda skrifstofunni þinni snyrtilegri.
Þetta kyrrstæða hornskrifborð með hægri handar borðplötu, er hluti af FLEXUS húsgagnalínunni, og einkennist af tímalausu útliti með nútímalegum búnaði. Það er frábær valkostur fyrir þá sem eru að leita að skrifborði sem er bæði sígilt í útliti og kemur til móts við þarfir nútíma skrifstofunnar varðandi endingu og sveigjanleika. Þar að auki er auðvelt að bæta við þetta skrifborð öllum fylgihlutum og geymslulausnum úr FLEXUS línunni til að skapa fullbúna lausn sem hentar þínum þörfum.

Skrifborðið er sveigt til hægri handar og býr yfir mörgum vinnuvistvænum eiginleikum. Það styður við úlnliðina og framhandleggina á meðan þú skrifar og dregur úr álagi á axlirnar með því að leyfa þér að sitja nær borðplötunni og viðhalda því betri líkamsstöðu. Borðplatan er stærri og dýpri en beinar borðplötur og hentar sérstaklega þeim sem þurfa aukið vinnupláss eða mikið geymslupláss á skrifborðinu. Hönnun þess gerir auðvelt að fullnýta plássið í horni herbergisins.

Skrifborðið er hannað til að leiða snúrur í gegn. Það er með tvö snúrugöt þannig að auðvelt er að hylja snúrur og halda yfirborðinu hreinu. Blygðunarvörn er undir borðplötunni og því auðvelt að staðsetja skrifborðið hvar sem er. L-laga grindin gefur borðinu auikinn stöðugleika og er duftlökkuðu í daufum litum. Borðplatan er gerð úr viðarlíki sem gefur borðinu slitsterkt og viðhaldsfrítt yfirborð. Þú getur valið á milli mismunandi tegunda af viðarlíki sem passa við aðrar innréttingar.

FLEXUS húsgögnin eru hönnuð fyrir þá sem eru að leita að fjölhæfum, viðhaldsfríum og slitsterkum húsgögnum! Með FLEXUS standa þér mismunandi valkostir til boða og þú getur innréttað vinnustaðinn eftir þínum þörfum. FLEXUS inniheldur allt frá fundarborðum og skápum yfir í færanlegar skúffueiningar og skrifborð sem passa jafnt í smærri skrifstofur sem og á stærri vinnustaði.

Með Flexus geturðu búið til geymslulausn sem er sérsniðin að þínum þörfum og óskum. Veldu skrifborð, bættu við skúffueiningu og bókaskáp og veldu svo hurðir eftir þínu höfði. Vantar þig lokað geymslurými? Veldu hurðir sem loka skápnum til fulls. Eða viltu frekar opna geymslu? Veldu hurðir sem loka aðeins hluta af hillunum eða hafðu eininguna án hurða. Bættu við hagnýtum aukahlutum til þess að halda skrifstofunni þinni snyrtilegri.

Fjölmiðlar

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

  • Lengd:1800 mm
  • Hæð:720 mm
  • Breidd:1200 mm
  • Þykkt borðplötu:22 mm
  • Lögun borðplötu:Hægri
  • Fætur:Fastir fætur
  • Litur borðplötu:Grár
  • Efni borðplötu:Viðarlíki
  • Upplýsingar um efni:Kronospan - 0164 PE Anthracite, NCS S 7502-G
  • Litur fætur:Grár
  • Litakóði fætur:RAL 9007
  • Efni fætur:Stál
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:2
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:30 Min
  • Þyngd:52,3 kg
  • Samsetning:Ósamsett
  • Samþykktir:EN 527-1, EN 527-2, EN 527-3