Upphengislá fyrir plastbakka
B 555 mm, 5 bakkar
Vörunr.: 26541
- Auðveldar geymslu á verkfæraspjöldum
- Auðvelt að setja upp og færa til
- Hentar verksmiðjum og verkstæðum
Slá til að hengja upp plastbakka. Gerð til að notast með verkfæraspjöldum okkar. Þeim fylgja bakkar sem þola hitasveiflur og eru með gripbrúnir og svæði fyrir merkimiða.
5.010
Með VSK
7 ára ábyrgð
Vörulýsing
Geymdu smáhlutina á aðgengilegan hátt á verkfæraspjaldinu með því að hengja smáhlutabakka á upphengislá. Það gefur þér góða yfirsýn, svo þú getur fundið það sem þú ert að leita að á fljótlegan hátt. Auðvelt og fljótlegt er að festa slána í götin á yfirborði verkfæraspjaldsins. Það er líka auðvelt og fljótlegt að færa hana til eftir þörfum.
Slánni fylgja slitsterkir bakkar úr pólýprópýlen sem henta fullkomlega fyrir erfiðar og krefjandi aðstæður. Þeir þola sýrur, vélarolíur, leysa og þvottaefni. Þeir eru gerðir úr mjög slitþolnu efni þannig að þeir þola miklar hitasveiflur, allt frá -40°C til + 80˚C.
Geymslubakkarnir eru með flötum botni og góðu handfangi sem gerir auðvelt að lyfta þeim upp. Þeir eru með stórt svæði að framan þar sem setja má merkmiða og auðvelda þér þannig að finna það sem þú leitar að. Þeir eru líka staflanlegir og með því að stafla þeim upp geturðu búið til geymslulausn sem tekur lítið pláss. Opið að framanverðu veitir þér gott aðgengi að innihaldinu jafnvel þó nokkrum bökkum sé staflað ofan á hvern annan.
Slánni fylgja slitsterkir bakkar úr pólýprópýlen sem henta fullkomlega fyrir erfiðar og krefjandi aðstæður. Þeir þola sýrur, vélarolíur, leysa og þvottaefni. Þeir eru gerðir úr mjög slitþolnu efni þannig að þeir þola miklar hitasveiflur, allt frá -40°C til + 80˚C.
Geymslubakkarnir eru með flötum botni og góðu handfangi sem gerir auðvelt að lyfta þeim upp. Þeir eru með stórt svæði að framan þar sem setja má merkmiða og auðvelda þér þannig að finna það sem þú leitar að. Þeir eru líka staflanlegir og með því að stafla þeim upp geturðu búið til geymslulausn sem tekur lítið pláss. Opið að framanverðu veitir þér gott aðgengi að innihaldinu jafnvel þó nokkrum bökkum sé staflað ofan á hvern annan.
Geymdu smáhlutina á aðgengilegan hátt á verkfæraspjaldinu með því að hengja smáhlutabakka á upphengislá. Það gefur þér góða yfirsýn, svo þú getur fundið það sem þú ert að leita að á fljótlegan hátt. Auðvelt og fljótlegt er að festa slána í götin á yfirborði verkfæraspjaldsins. Það er líka auðvelt og fljótlegt að færa hana til eftir þörfum.
Slánni fylgja slitsterkir bakkar úr pólýprópýlen sem henta fullkomlega fyrir erfiðar og krefjandi aðstæður. Þeir þola sýrur, vélarolíur, leysa og þvottaefni. Þeir eru gerðir úr mjög slitþolnu efni þannig að þeir þola miklar hitasveiflur, allt frá -40°C til + 80˚C.
Geymslubakkarnir eru með flötum botni og góðu handfangi sem gerir auðvelt að lyfta þeim upp. Þeir eru með stórt svæði að framan þar sem setja má merkmiða og auðvelda þér þannig að finna það sem þú leitar að. Þeir eru líka staflanlegir og með því að stafla þeim upp geturðu búið til geymslulausn sem tekur lítið pláss. Opið að framanverðu veitir þér gott aðgengi að innihaldinu jafnvel þó nokkrum bökkum sé staflað ofan á hvern annan.
Slánni fylgja slitsterkir bakkar úr pólýprópýlen sem henta fullkomlega fyrir erfiðar og krefjandi aðstæður. Þeir þola sýrur, vélarolíur, leysa og þvottaefni. Þeir eru gerðir úr mjög slitþolnu efni þannig að þeir þola miklar hitasveiflur, allt frá -40°C til + 80˚C.
Geymslubakkarnir eru með flötum botni og góðu handfangi sem gerir auðvelt að lyfta þeim upp. Þeir eru með stórt svæði að framan þar sem setja má merkmiða og auðvelda þér þannig að finna það sem þú leitar að. Þeir eru líka staflanlegir og með því að stafla þeim upp geturðu búið til geymslulausn sem tekur lítið pláss. Opið að framanverðu veitir þér gott aðgengi að innihaldinu jafnvel þó nokkrum bökkum sé staflað ofan á hvern annan.
Skjöl
Vörulýsing
- Lengd:555 mm
- Hæð:40 mm
- Stærð kassa:90x105x55 mm
- Efni:Stál
- Litur bakkar:Grár
- Efni bakkar:Pólýetýlen
- Fjöldi bakka:5
- Þyngd:0,8 kg