Mynd af vöru

Krókasett Medium

30 krókar

Vörunr.: 265431
  • 30 blandaðir krókar
  • Fyrir verkfæraspjald
  • Hagnýt verkfærageymsla
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Krókasett hér
7 ára ábyrgð
Krókasett með sjö krókum, sex tvöföldum krókum, tveimur sveigðum krókum, fjórum stökum krókum, sjö fjaðurklemmur og fjórir beygðir krókar. Verfæraspjöldin eru seld sér.

Vörulýsing

Miðlungs krókasett með blönduðum verkfærakrókum í mismunandi stærðum. Tilvalið þegar að þú vilt hengja verkfærin þín og fylgihluti á verkfæraspjaldið til þess að gera verkfærageymsluna góða, sveigjanlega og vel aðgengilega. Það er auðvelt og fljótlegt að festa krókana í götin á verkfæraspjöldunum. Það einnig auðvelt og fljótlegt að færa þá til eftir þörfum.
Krókarnir og tvöföldu verkfærakrókarnir nýtast á ýmsa vegu. Eru tilvaldir til að hengja verkfæri með handföngum eða götum í handfangi, fyrir kapla og fyrir pakka með hengiflipa. Fjaðurklemmurnar henta sérstaklega vel til að hengja upp lítil skrúfjárn og álíka verkfæri Beygðu krókarnir henta vel fyrir t.d. hamar og hnífa.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing