Slöngukefli fyrir vatn

40 m

Vörunr.: 40215
  • Snúanleg veggfesting
  • Sjálvindibúnaður
  • Hlífðarhylki
55.317
Með VSK
7 ára ábyrgð
Veggfest slöngukefli með sjálfvindibúnaði. Inniheldur vatnsslöngu og vatnsbyssu. Hámarks loftþrýstingur 8 bör 1/2" tengi.

Vörulýsing

Sterkbyggt, lokað slöngukefli með 40 metra vatnsslöngu. Slöngukeflið er hannað til að festast á vegg. Veggfestingin getur snúist til beggja hliða, sem gerir hana mjög sveigjanlega. Með sjálfvindibúnaðinum dregst slangan sjálfkrafa til baka svo þú getur fjarlægt hana af gólfinu fljótt og auðveldlega. Sterkbyggt ytra hylkið verndar slönguna og keflið gegn óhreinindum og sliti.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:40000 mm
  • Litur:Grár
  • Þyngd:14,45 kg