Mynd af vöru

Topplyklasett 3/8”

32 hlutir

Vörunr.: 40321
  • Vinnuvistvænt skrall
  • Hágæða verkfæri
  • Kemur til móts við flestar kröfur
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Topplyklasett hér
7 ára ábyrgð
Inniheldur: 8-22 mm stuttir toppar, 6-11,13,16-19 mm langir toppar, 16-21 mm kertatoppar, liðskaft, T-skaft, 50-75 mm framlenging, 3/8"-1/4 millistykki og 3/8" skrall með 72 tönnum.

Vörulýsing

Fullbúið toppa- og skrallsett sem uppfyllir flestar þarfir. Allir hlutarnir eru í hæsta gæðaflokki og uppfylla ítrustu kröfur. Framlengingarnar eru hallanlegar þar sem þær tengjast við lyklana. Það þýðir að hægt er að halla framlengingunni um 15° frá svæðinu sem unnið er við. Það kemur sér mjög vel í þröngum rýmum. Skrallið er gert úr hágæða krómvanadíum stáli og tennurnar eru gerðar úr krómmólybden stáli. Það er með 72 tennur og þarf aðeins 5° snúning. Handfangið er hannað á vinnuvistvænan hátt og er mjög þægilegt í meðförum. Hönnunin gefur því breitt grip sem verndar hendurnar þegar snúningsátakið er mikið. Skrallið er með sterkt handfang sem skiptir fljótt milli réttsælis eða rangsælis snúnings.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing