Síðubítur

160 mm

Vörunr.: 40089
  • Vinnuvistvæn handföng
  • Króm vanadín stál
  • Meðfærileg stærð
1.514
Með VSK
7 ára ábyrgð
Síðubítur gerður úr krómvanadínstáli með vinnuvistvæn handföng.

Vörulýsing

Lítill og fjölhæfur síðubítur með vinnuvistvæn og stöm handföng sem gefa þægilegt grip. Síðubíturinn er gerður úr krómvanadín stáli sem er hart og endingargott þar sem efri hlutinn er hertur að HRC 55-62.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:160 mm
  • Þyngd:0,19 kg