Snúrulaust skrúfjárn

3.6 V

Vörunr.: 40053
  • Með LED-lýsingu
  • Færanlegt handfang
  • Inniheldur 54 bita
Skrúfjárn með LED-ljósi og sjálfvirkri spindillæsingu. Hraði án álags: 180 rpm. Hámarksátak: 4 Nm. Endurhlaðanlegt 3.6 volt. Hægt er að læsa handfanginu í 60°. Inniheldur 54 x 25 mm Cr-V bita og 1 bitahaldara.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Rafmagnsverkfæri hér

Vörulýsing

Lítið og þægilegt skrúfjárn með færanlegu handfangi fyrir betri aðgengi í þröngum aðstæðum. LED ljósið gerir þér kleift að vinna jafnvel þó það sé myrkur.

Skrúfjárnið hefur gripkjaft með sjálfvirkri spindillæsingu sem flýtir fyrir og auðveldar skipti á bitum.

Skrúfjárnið, bitarnir og bitahaldarinn koma í hagnýtri plastöskju. Skrúfjárnið hefur Li-lon 1300 mAh rafhlöðu (hleðslutími 3-5 klst).

Hávaði Lpa: 64,76 dB (A), Kpa: 3 dB (A), LwA: 75,76 dB (A), Kpa: 3 dB (A).

Skjöl

Vörulýsing

  • Þyngd:1,21 kg