Borðvagn

600x500x800 mm

Vörunr.: 274001
  • Harðgerð HPL borðplata
  • Neðri hilla úr stáli
  • Snúningshjól með bremsur
Stærð hleðslusvæðis (LxB) (mm)
66.475
Með VSK
7 ára ábyrgð
Borðvagn með slitsterka borðplötu og neðri hillu úr galvaníseruðu plötustáli. Borðvagninn er tilvalinn sem auka vinnupláss eða færanleg geymsla.

Vörulýsing

Þessi borðvagn hentar mjög vel sem færnalegur vinnubekkur eða til þess að geyma eða flytja vörur. Vagninn hentar vel til notkunar á verkstæðum, vöruhúsum, iðnaðarhúsnæði og fleiri stöðum.

Borðplatan er gerð úr háþrýstu viðarlíki sem er bæði slitsterkt, þolir vel óhreinindi og er auðvelt í þrifum. Neðri hillan, sem er gerð úr galvaníseruðu plötustáli, býður upp á auka geymslupláss undir vinnuborðinu.

Hilluvagninn er búinn fjórum snúningshjólum, þar af tveimur með bremsu sem kemur í veg fyrir að vagninn færist úr stað á meðan á vinnu stendur.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:600 mm
  • Hæð:800 mm
  • Breidd:500 mm
  • Stærð hleðslusvæðis (LxB):600x500 mm
  • Þvermál hjóla:100 mm
  • Hæð milli hilla:530 mm
  • Hæð að neðstu hillu:215 mm
  • Litur borðplötu:Ljósgrár
  • Efni hillutegund:HPL
  • Upplýsingar um efni:Lamicolor - 1366
  • Litur ramma:Grár
  • Efni ramma:Stál
  • Fjöldi hillna:2
  • Hámarksþyngd:200 kg
  • Hjól:Með bremsu
  • Tegund hjóla:4 snúningshjól
  • Hjól:Heilgúmmí
  • Þyngd:17 kg
  • Samsetning:Ósamsett