Mynd af vöru

Hilluvagn: H 1440 x L 950 x B 5550 mm

5 hillur, hvítur

Vörunr.: 20346
  • Hillur með/án varnarkants
  • Léttrúllandi hjól
  • Grind úr sterkum stálrörum
Hentugur hilluvagn gerður úr sterkum stálrörum og með fjögur snúningshjól sem rúlla þýðlega. Vagninn er með fimm snúanlegar hillur sem eru flatar á annarri hliðinni og með háar brúnir á hinni hliðinni sem halda vörunum á sínum stað.
Litur hilla: Hvítur
Litur ramma: Hvítur
120.987
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Hagnýtur hilluvagn með grind úr sterkum stálrörum. Hillurnar er flatar á annarri hliðinni og með varnarkant á hinni hliðinni sem kemur í veg fyrir að vörur renni af þeim. Hver hilla er með 100 kg hámarks burðargetu miðað við jafndreift álag. Vagninn er búinn léttrúllandi snúningshjólum með gegnheilum gúmmídekkjum, sem gerir alla flutninga auðvelda og þægilega.
Hagnýtur hilluvagn með grind úr sterkum stálrörum. Hillurnar er flatar á annarri hliðinni og með varnarkant á hinni hliðinni sem kemur í veg fyrir að vörur renni af þeim. Hver hilla er með 100 kg hámarks burðargetu miðað við jafndreift álag. Vagninn er búinn léttrúllandi snúningshjólum með gegnheilum gúmmídekkjum, sem gerir alla flutninga auðvelda og þægilega.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:950 mm
  • Hæð:1440 mm
  • Breidd:550 mm
  • Stærð hleðslusvæðis (LxB):900x540 mm
  • Þvermál hjóla:125 mm
  • Hæð milli hilla:250 mm
  • Litur hilla:Hvítur
  • Efni hillutegund:Stál
  • Litur ramma:Hvítur
  • Efni ramma:Stál
  • Fjöldi hillna:5
  • Hámarksþyngd:250 kg
  • Hámarksþyngd hillu:100 kg
  • Hjól:Án bremsu
  • Tegund hjóla:4 snúningshjól
  • Hjól:Heilgúmmí
  • Þyngd:59 kg
  • Samsetning:Ósamsett