Mynd af vöru

Iðnaðarstóll Diego

Lár, sætishæð 450-580 mm, blátt áklæði

Vörunr.: 210672
  • Mjúkt, þægilegt sæti
  • Auðvelt að færa hann til
  • Hæðarstillanlegur
Fjölhæfur kollur á hjólum með mjúkbólstraða, lága en hæðarstillanlega setu. Hann dregur úr álagi þegar unnið er, sitjandi eða standandi, við óþægilegar aðstæður. Kollurinn er á hjólum þannig að auðvelt er að færa hann til. Bættu við fótstalli og stólbaki!
Efni
Litur sæti: Blár
37.704
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Léttur og þægilegur vinnukollur á hjólum sem gera að verkum að fljótlegt er að færa hann til. Auðvelt er að stilla hæð setunnar að notandanum og verkinu sem unnið er að. Það leyfir þér að finna þægilega vinnustellingu hverju sinni.

Kollurinn er með mjúkt og þægilega bólstrað sæti með 20 mm svampfyllingu. Sætið er þægilegt hvort sem setið er í stuttan eða langan tíma. Þú getur valið um tauáklæði gert úr Alcantara míkróþráðum eða leðurlíki. Tauáklæðið er hentugt fyrir hreinlegt umhverfi. Leðurlíkið er auðvelt í þrifum og það hentar vel fyrir umhverfi eins og rannsóknarstofur eða léttan iðnað.

Ekki gleyma að bæta við fótstalli og sætisbaki til að gera kollinn enn þægilegri (seld sér).
Léttur og þægilegur vinnukollur á hjólum sem gera að verkum að fljótlegt er að færa hann til. Auðvelt er að stilla hæð setunnar að notandanum og verkinu sem unnið er að. Það leyfir þér að finna þægilega vinnustellingu hverju sinni.

Kollurinn er með mjúkt og þægilega bólstrað sæti með 20 mm svampfyllingu. Sætið er þægilegt hvort sem setið er í stuttan eða langan tíma. Þú getur valið um tauáklæði gert úr Alcantara míkróþráðum eða leðurlíki. Tauáklæðið er hentugt fyrir hreinlegt umhverfi. Leðurlíkið er auðvelt í þrifum og það hentar vel fyrir umhverfi eins og rannsóknarstofur eða léttan iðnað.

Ekki gleyma að bæta við fótstalli og sætisbaki til að gera kollinn enn þægilegri (seld sér).

Skjöl

Vörulýsing

  • Sætis hæð:440-570 mm
  • Sætis breidd:300 mm
  • Týpa:Lág
  • Efni:Örtrefjar
  • Litur sæti:Blár
  • Samsetning:68% Pólýester/32% Polyurethan
  • Ending:30000 Md
  • Efni fylling:Froða
  • Hámarksþyngd:110 kg
  • Stjörnufótur:Svart plast
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:10 Min
  • Þyngd:4,2 kg
  • Samsetning:Ósamsett