
Endurvinnslulímmiðar
15 mismunandi miðar
Vörunr.: 17413
- Sjálflímandi
- Einfaldar sorpflokkun!
- 15 í pakka
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Merkimiðar hér 7 ára ábyrgð
Pakki með 15 sjálflímandi endurvinnslulímmiðum á sorpflokkunartunnur.
Vörulýsing
Þessir miðar einfalda sorpflokkun og mynda hvata til endurvinnslu. Með skýrri merkingu, er mun einfaldara að flokka sorp. Eftirtaldir miðar eru innifaldir: málmur, raftæki, pappír, pappi, perur, flöskur og dósir, glært gler, litað gler, batterí, plast, lífrænn úrgangur, spilliefni, viður, eldfimt og annað. Miðarnir festast við flest yfirborð og þökk sé hagstæðri stærð þá passa þeir á bæði smærri og stærri sorpílát.
Þessir miðar einfalda sorpflokkun og mynda hvata til endurvinnslu. Með skýrri merkingu, er mun einfaldara að flokka sorp. Eftirtaldir miðar eru innifaldir: málmur, raftæki, pappír, pappi, perur, flöskur og dósir, glært gler, litað gler, batterí, plast, lífrænn úrgangur, spilliefni, viður, eldfimt og annað. Miðarnir festast við flest yfirborð og þökk sé hagstæðri stærð þá passa þeir á bæði smærri og stærri sorpílát.
Skjöl
Vörulýsing
- Fjöldi í pakka:15
- Þyngd:0,01 kg