Mynd af vöru

Vinnumotta

Breidd: 1000 mm, selt eftir máli, nítrilgúmmí, svört

Vörunr.: 25663
Mjög endingargóð motta sem minnkar álag og dregur úr þreytu. Mottan er með topplag með köflóttu mynstri og aflíðandi brúnir sem minnkar hættuna á að að einhver hrasi um hana. Fullkomin fyrir verkstæði og verslaniri.
Breidd (mm)
Veldu lengd (m)Ath! Lám./Hám. lengdar er 2,00/10,00 m
26.521/m
Veldu heila rúllu (10,00 m) og sparaðu 31.610
This item is non-returnable. Please see our Terms and Conditions.
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Sterk, hágæða vinnumotta sem minnkar líkurnar á þreytu og dregur úr álagi á bakið, hnén og aðra liði. Þú getur keypt alla rúlluna eða pantað sérsniðna lengd!

Mottan er samsett úr tveimur lögum, með topplag til hlífðar og mjúkt undirlag, sem gerir hana sérstaklega slitsterka og hentuga fyrir svæði þar sem umgangur er mikill.

Mjúkt undirlagið er gert úr gúmmíi sem gefur henni vinnuvistvæna eiginleika og býður upp á mikil þægindi. Topplagið er gert úr nítrílgúmmíi, sem gerir að verkum að mottan þolir visst magn af olíu og flest kemísk efni.

Köflótt mynstrið á yfirborðinu gerir mottuna að frábærum valkosti fyrir aðstæður þar sem hætta er á að fólk renni til. Mottan er einnig með aflíðandi brúnir sem minnka hættuna á að einhver hrasi um hana.

Hún hentar vel fyrir þurrt vinnuumhverfi, eins og í verslunum, vörugeymslum, við pökkunarborð og færibönd.
Sterk, hágæða vinnumotta sem minnkar líkurnar á þreytu og dregur úr álagi á bakið, hnén og aðra liði. Þú getur keypt alla rúlluna eða pantað sérsniðna lengd!

Mottan er samsett úr tveimur lögum, með topplag til hlífðar og mjúkt undirlag, sem gerir hana sérstaklega slitsterka og hentuga fyrir svæði þar sem umgangur er mikill.

Mjúkt undirlagið er gert úr gúmmíi sem gefur henni vinnuvistvæna eiginleika og býður upp á mikil þægindi. Topplagið er gert úr nítrílgúmmíi, sem gerir að verkum að mottan þolir visst magn af olíu og flest kemísk efni.

Köflótt mynstrið á yfirborðinu gerir mottuna að frábærum valkosti fyrir aðstæður þar sem hætta er á að fólk renni til. Mottan er einnig með aflíðandi brúnir sem minnka hættuna á að einhver hrasi um hana.

Hún hentar vel fyrir þurrt vinnuumhverfi, eins og í verslunum, vörugeymslum, við pökkunarborð og færibönd.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Breidd:1000 mm
  • Þykkt:12,5 mm
  • Litur:Svartur
  • Efni:Gúmmí
  • Þyngd:0,05 kg