Stroffulykkja
2000 kg, 6000 mm
Vörunr.: 40542
- Gerð fyrir léttari lyftingar
- Sérstyrkt augu
- Öryggisstuðull 7:1
Lengd (mm)
Hámarksþyngd (kg)
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Lyftibúnaður hérAvailability
7 ára ábyrgð
Stroffulykkjur gerðar til að lyfta farmi. Með sérstyrkt augu um það bil 30 cm að lengd. Framleiddar samkvæmt EN1492-1 staðli og með öryggisstuðulinn 7:1.
Vörulýsing
Notaðu þessar stroffur, sem gerðar eru úr léttu pólýester, til að lyfta vörunum mjúklega. Stroffurnar eru auðveldar í notkun og fara vel með farminn þegar verið er að lyfta honum. Þær eru fáanlegar í mismunandi lengdum og með mismunandi burðarþol. Stroffurnar eru litakóðaðar eftir burðarþoli.
Notaðu þessar stroffur, sem gerðar eru úr léttu pólýester, til að lyfta vörunum mjúklega. Stroffurnar eru auðveldar í notkun og fara vel með farminn þegar verið er að lyfta honum. Þær eru fáanlegar í mismunandi lengdum og með mismunandi burðarþol. Stroffurnar eru litakóðaðar eftir burðarþoli.
Skjöl
Vörulýsing
- Lengd:6000 mm
- Breidd:25 mm
- Litur:Grænn
- Hámarksþyngd:2000 kg
- Þyngd:1,94 kg
- Samþykktir:EN 1492-1, CE