Flutningshjólapallur
3000kg
Vörunr.: 40408
- 3000 kg burðargeta
- Með stýrisstöng
- 4 nælonhjól
Fyrirferðalítill flutningshjólapallur með föstum hjólum, gúmmíklæddum hleðslupalli og langri stýrisstöng.
56.454
Með VSK
7 ára ábyrgð
Vörulýsing
Flutningshjólapallur sem er auðveldur í notkun og gerður til að flytja vélbúnað og annan þungan varning allt að 3 tonnum á einfaldan og öruggan hátt. Flutningshjólapallurinn er gerður úr duftlökkuðu stáli. Pallurinn er með langa stýrisstöng sem gerir auðvelt að stýra honum. Stýrisstöngin er með vinnuvistvænt handfang með þægilegu gripi. Hjólin fjögur eru föst og eru mjög endingargóð og með mikið burðarþol. Hjólin eru gerð úr næloni sem þolir mjög vel vökva, olíur, lífræn leysiefni og basa. Gúmmíið á hleðslupallinum ver farminn á meðan á flutningum stendur og kemur í vef fyrir að hann renni af pallinum.
Flutningshjólapallur sem er auðveldur í notkun og gerður til að flytja vélbúnað og annan þungan varning allt að 3 tonnum á einfaldan og öruggan hátt. Flutningshjólapallurinn er gerður úr duftlökkuðu stáli. Pallurinn er með langa stýrisstöng sem gerir auðvelt að stýra honum. Stýrisstöngin er með vinnuvistvænt handfang með þægilegu gripi. Hjólin fjögur eru föst og eru mjög endingargóð og með mikið burðarþol. Hjólin eru gerð úr næloni sem þolir mjög vel vökva, olíur, lífræn leysiefni og basa. Gúmmíið á hleðslupallinum ver farminn á meðan á flutningum stendur og kemur í vef fyrir að hann renni af pallinum.
Skjöl
Vörulýsing
- Lengd:310 mm
- Hæð:105 mm
- Breidd:255 mm
- Litur:Blár
- Efni:Stál
- Fjöldi föst hjól:4
- Hámarksþyngd:3000 kg
- Hjól:Nælon
- Snúanlegt:Já
- Þyngd:15,2 kg