Quick lift brettatjakkur
1500 kg, L 2000, tvöföld, pólýúretan, grár
Vörunr.: 31782
- Langir gafflar
- Auðvelt í viðhaldi
- "Quicklift" tækni
Gaffallengd (mm)
207.953
Með VSK
Availability
7 ára ábyrgð
Meðfærilegur, hágæða brettatjakkur sem er auðveldur í viðhaldi. Tjakkurinn er með mjúka, þrepalausa lækkun og gúmmíklætt handfang.
Vörulýsing
Þessi handhægi brettatjakkur er búinn "quicklift" tækni sem gerir hann afar þægilegan og fljótvirkan í notkun. Með "Quicklift" tækninni lyftast gafflarnir að brettinu í fyrsta slagi með handfanginu og þeir lyfta brettinu í öðru slagi. Tjakkurinn skiptir sjálfkrafa í venjulegan lyftihraða ef þyngdin fer yfir 150 kg. Brettatjakkurinn flýtir fyrir þér og gerir vinnuna skilvirkari og þægilegri.
Brettatjakkurinn er með tvöföld hjól úr pólýúretan. Pólýúretanhjól eru mjúk og hljóðlát og draga úr skemmdum bæði á hjólum og gólfi. Þau henta sérstaklega vel til vinnu á ójöfnu undirlagi og þola einstaklega vel slit sem fylgir gólfum þar sem eru málmflögur eða sandkorn. Þau eru líka góður valkostur til nota á t.d. vörubílspöllum. Tvöföld hjól eru gerð til að flytja þyngri farm á ósléttu undirlagi og yfir rampa, þröskulda og aðrar hindranir. Þau dreifa þyngd yfir stærri flöt en einföld hjól, sem dregur úr skemmdum á gólfi og veitir meiri stöðugleika. Hjólin að framan hjálpa til við að komast inn og út úr brettum.
Brettatjakkurinn er gerður úr hágæða stáli. Hann er með mjúka og þrepalausa lækkun jafnvel með fulla hleðslu. Fóðringar og smurkoppar gera tjakkinn auðveldan í viðhaldi. Gúmmíhúðað, vinnuvistvænt handfangið tryggir öruggara og þægilegra grip. Brettatjakkurinn er CE- merktur.
Brettatjakkurinn er með tvöföld hjól úr pólýúretan. Pólýúretanhjól eru mjúk og hljóðlát og draga úr skemmdum bæði á hjólum og gólfi. Þau henta sérstaklega vel til vinnu á ójöfnu undirlagi og þola einstaklega vel slit sem fylgir gólfum þar sem eru málmflögur eða sandkorn. Þau eru líka góður valkostur til nota á t.d. vörubílspöllum. Tvöföld hjól eru gerð til að flytja þyngri farm á ósléttu undirlagi og yfir rampa, þröskulda og aðrar hindranir. Þau dreifa þyngd yfir stærri flöt en einföld hjól, sem dregur úr skemmdum á gólfi og veitir meiri stöðugleika. Hjólin að framan hjálpa til við að komast inn og út úr brettum.
Brettatjakkurinn er gerður úr hágæða stáli. Hann er með mjúka og þrepalausa lækkun jafnvel með fulla hleðslu. Fóðringar og smurkoppar gera tjakkinn auðveldan í viðhaldi. Gúmmíhúðað, vinnuvistvænt handfangið tryggir öruggara og þægilegra grip. Brettatjakkurinn er CE- merktur.
Þessi handhægi brettatjakkur er búinn "quicklift" tækni sem gerir hann afar þægilegan og fljótvirkan í notkun. Með "Quicklift" tækninni lyftast gafflarnir að brettinu í fyrsta slagi með handfanginu og þeir lyfta brettinu í öðru slagi. Tjakkurinn skiptir sjálfkrafa í venjulegan lyftihraða ef þyngdin fer yfir 150 kg. Brettatjakkurinn flýtir fyrir þér og gerir vinnuna skilvirkari og þægilegri.
Brettatjakkurinn er með tvöföld hjól úr pólýúretan. Pólýúretanhjól eru mjúk og hljóðlát og draga úr skemmdum bæði á hjólum og gólfi. Þau henta sérstaklega vel til vinnu á ójöfnu undirlagi og þola einstaklega vel slit sem fylgir gólfum þar sem eru málmflögur eða sandkorn. Þau eru líka góður valkostur til nota á t.d. vörubílspöllum. Tvöföld hjól eru gerð til að flytja þyngri farm á ósléttu undirlagi og yfir rampa, þröskulda og aðrar hindranir. Þau dreifa þyngd yfir stærri flöt en einföld hjól, sem dregur úr skemmdum á gólfi og veitir meiri stöðugleika. Hjólin að framan hjálpa til við að komast inn og út úr brettum.
Brettatjakkurinn er gerður úr hágæða stáli. Hann er með mjúka og þrepalausa lækkun jafnvel með fulla hleðslu. Fóðringar og smurkoppar gera tjakkinn auðveldan í viðhaldi. Gúmmíhúðað, vinnuvistvænt handfangið tryggir öruggara og þægilegra grip. Brettatjakkurinn er CE- merktur.
Brettatjakkurinn er með tvöföld hjól úr pólýúretan. Pólýúretanhjól eru mjúk og hljóðlát og draga úr skemmdum bæði á hjólum og gólfi. Þau henta sérstaklega vel til vinnu á ójöfnu undirlagi og þola einstaklega vel slit sem fylgir gólfum þar sem eru málmflögur eða sandkorn. Þau eru líka góður valkostur til nota á t.d. vörubílspöllum. Tvöföld hjól eru gerð til að flytja þyngri farm á ósléttu undirlagi og yfir rampa, þröskulda og aðrar hindranir. Þau dreifa þyngd yfir stærri flöt en einföld hjól, sem dregur úr skemmdum á gólfi og veitir meiri stöðugleika. Hjólin að framan hjálpa til við að komast inn og út úr brettum.
Brettatjakkurinn er gerður úr hágæða stáli. Hann er með mjúka og þrepalausa lækkun jafnvel með fulla hleðslu. Fóðringar og smurkoppar gera tjakkinn auðveldan í viðhaldi. Gúmmíhúðað, vinnuvistvænt handfangið tryggir öruggara og þægilegra grip. Brettatjakkurinn er CE- merktur.
Skjöl
Vörulýsing
- Lyftuhæð:85-205 mm
- Gaffallengd:2000 mm
- Gaffalbreidd:160 mm
- Yfirbreidd gaffla:540 mm
- Stýrisás:205 °
- Litur:Grár
- Litakóði:RAL 7024
- Efni:Stál
- Hámarksþyngd:2000 kg
- Stýrishjól:Polyurethan
- Gaffalhjól:Tvöföld pólýutethane
- Snúningsradíus:1275 mm
- Hraðlyfta:Já
- Hentar fyrir:Ójafnt og viðkvæmt yfirborð
- Þyngd:80 kg
- Samsetning:Samsett
- Samþykktir:CE