Rafdrifin skæralyfta

1000 kg, 1190 mm

Vörunr.: 31078
  • Lyftir hátt
  • Rafknúinn
  • 1000 kg burðargeta
Hágæða, rafdrifinn brettatjakkur með skæralyftu. Brettatjakkurinn hjálpar þér að lyfta brettum og öðrum hlutum í vöruhúsinu og við samsetningarvinnu. Hann er með vinnuvistvænt handfang og handvirka lækkun sem virkar jafnvel þótt tjakkurinn sé ekki tengdur við rafmagn.
484.405
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Lítill og meðfærilegur, rafknúinn brettatjakkur með skæralyftur sem getur náð mikilli hæð og hjálpar þér að lyfta brettum og öðrum vörum. Brettatjakkinn má nota til að lyfta vörum en einnig sem lyftiborð sem hjálpar þér við samsetningarvinnu.

Brettatjakkurinn er auðveldur í meðförum; gafflarnir eru hækkaðir og lækkaðir rafrænt með stjórntækjum á handfanginu. Jafnvel þótt skæralyftan verði rafmagnslaus má alltaf láta gafflana síga með handfanginu.

Tjakkurinn er með lágan þyngdarpunkt sem gerir auðvelt að stýra honum. Þegar lyftan þarf hærra en 400 mm virkjast sjálkrafa jafnvægisbúnaður sem heldur honum stöðugum.

Fjölmiðlar

Smámynd vörumyndbands 1

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:1645 mm
  • Hæð:1280 mm
  • Lyftuhæð:85-800 mm
  • Gaffallengd:1190 mm
  • Gaffalbreidd:160 mm
  • Yfirbreidd gaffla:560 mm
  • Lyftihraði:19 mm/sek
  • Stýrisás:180 °
  • Litur:Grár
  • Litakóði:RAL 7024
  • Efni:Stál
  • Hámarksþyngd:1000 kg
  • Stýrishjól:Polyurethan
  • Gaffalhjól:Einfalt pólýurethane
  • Snúningsradíus:1521 mm
  • :12V/70 Ah
  • Hentar fyrir:Ójafnt og viðkvæmt yfirborð
  • Þyngd:145 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:CE