Verkstæðisskápur

900x950x450 mm, blár

Vörunr.: 202751
  • 2 skúffur
  • Læsanlegar tvöfaldar hurðir
  • 1 færanleg hilla
Læsanlegur verkstæðisskápur með upphleyptan kant umhverfs toppinn, færanlega hillu og tvær skúffur. Hægt er að bæta við ýmsum aukahlutum (seldir sér).
Litur hurð: Blár
Litur ramma: Blár
63.947
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Verkstæðisskápur gerður úr sterku, duftlökkuðu plötustáli. Duftlökkunin gefur honum slitsterka og harðgerða áferð. Skápurinn er tilvalinn til að geyma verkfæri á verkstæðum og í verksmiðjum en hann hentar líka vel til að geyma smáhluti við flestar aðstæður. Hilluna má færa upp eða niður. Hún ber að hámarki 40 kg. Skúffurnar mynda aðgengilegt geymslupláss fyrir smáhluti. Upphleyptur kanturinn umhverfis skáptoppinn heldur verkfærunum örugglega á sínum stað ofan á skápnum. Hurðirnar eru tvöfaldar og eru með læsanlegan hún sem kemur í veg fyrir óleyfilegan aðgang.
Hægt er að bæta vð skápinn ýmsum sniðugum aukahlutum til að búa til geymslulausn sem er sérsniðin að þínum þörfum. Aukahilla gerir auðvelt að búa til meira geymslupláss inni í verkstæðisskápnum. Hjólin gera auðvelt að færa stálskápinn til eftir þörfum. Gúmmímotta kemur í veg fyrir að hlutir renni til. Allir aukahlutir eru seldir sér.

Fjölmiðlar

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:900 mm
  • Breidd:950 mm
  • Dýpt:450 mm
  • Lásategund:Lykillæsing
  • Efni:Stál
  • Litur hurð:Blár
  • Litakóði hurð:RAL 5005
  • Litur ramma:Blár
  • Litakóði ramma:RAL 5005
  • Fjöldi hillna:1
  • Hámarksþyngd hillu:40 kg
  • Þyngd:43 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:EN 14074:2004, EN 14073-2:2004, EN 14073-3:2004, EN 16121:2013+A1:2017
  • Gæða- og umhverfismerkingar:Byggvarubedömd ID: 157466