Eldfastur rafhlöðuskápur

2095x1000x620 mm

Vörunr.: 755301
  • Örugg geymsla fyrir rafhlöður
  • Ídregið rafmagn auðveldar hleðslu
  • Brunaboðar innan og utan skápsins
Dýpt (mm)
698.312
Með VSK
7 ára ábyrgð
Rúmgóður geymsluskápur fyrir rafhlöður af ýmsu tagi. Hann er búinn götuðum hillum, viðvörunarnema, og fjöltengi með 8 innstungum. Eldvarinn og prófaður gegn utanaðkomandi eldi í samræmi við SP 2369.

Vörulýsing

Þessi eldvarði rafhlöðuskápur er frábær kostur sem örugg geymsla fyrir lithíumrafhlöður. Ef að eldur brýst út í námunda við skápinn mun hann vernda rafhlöðurnar. Skápurinn er prófaður í samræmi við SP 2369. Skápurinn er líka búinn reykskynjara og innri og ytri nemum sem gefa frá sér viðvörun ef kviknar í rafhlöðu inni í skápnum. Hægt er að koma ytri brunaboðanum fyrir á hentugum stað, til dæmis utan á skáphurðinni.

Skápurinn er búinn færanlegum hillum með stórum götum, sem leyfa loftinu að leika betur um skápinn. Hann er með innbyggt fjöltengi með 8 innstungum með yfirspennuvörn. Hægt er að kaupa fleiri innstungur (sjá fylgihluti).

Meðfram vinstri hlið skápsins er loftræstirás með stillanlegar ristar við toppinn og botninn. Það eru minni loftop á milli þeirra sem þýðir að allar hillurnar eru vel loftræstar.

Skápinn verður að tengja við útblásturskerfi. Öryggisskápurinn er búinn millistykki (100 mm þvermál) til að tengjast við loftræstikerfi og festipunkt fyrir jarðtengi.

Hægt er að færa skápinn til á auðveldan hátt með brettatjakk.

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:2095 mm
  • Breidd:1000 mm
  • Dýpt:620 mm
  • Hæð að innan:1930 mm
  • Breidd að innan:925 mm
  • Dýpt að innan:560 mm
  • Lásategund:Lykillæsing
  • Efni:Stál
  • Litur hurð:Hvítur
  • Litur ramma:Hvítur
  • Fjöldi hillna:5
  • Þyngd:145 kg
  • Samsetning:Samsett