Pakki
Verkfæraskápur með kóðalás
3 hillur, 6 skúffur, verkfæraspjald, 1900x1020x500 mm, grár
Vörunr.: 22128
- Vel skipulögð verkfærageymsla
- Læsanlegt handfang
- Fullbúinn innréttingum
Fullbúinn, heilsoðinn verkfæraskápur. Með 3 hillur, 6 skúffur, verkfæraspjald, og sett með 25 krókum. Skápurinn er búinn læsanlegu handfangi ásamt lyklum.
Lásategund
241.976
Með VSK
Vörulýsing
Traustur, hágæða verkfæraskápur sem er fullbúinn innréttingum fyrir þægilega, sveigjanlega og skilvirka geymslu á verkfærum, smáhlutum og fleiru. Skápurinn er sérlega hentugur fyrir verkstæði, verksmiðjur og aðrar aðstæður sem gera miklar kröfur um endingargetu.
Skápurinn er heilsoðinn sem gerir hann ákaflega sterkan og endingargóðan. Bæði grindin og hurðirnar eru duftlakkaðar gráar sem gefur þeim endingargott, slétt og slitsterkt yfirborð.
Stálskápurinn er með stillanlega fætur svo hann stendur stöðugur á ójöfnum gólfum. Læsanlegt handfangið og lyklarnir tveir gera hann að öruggri geymslu.
Það er auðvelt að koma hillunum og verkfæraspjaldinu fyrir í hvaða hæð sem er á götuðum uppistöðunum innan í skápnum. Hver hilla er með 70 kg hámarks burðargetu miðað við jafndreift álag. Hillurnar eru færanlegar og má færa upp eða niður með 30 mm millibili sem gerir geymsluna mjög sveigjanlega. Krókasettið inniheldur skiptilyklakrók, haldara fyrir skrúfjárn, átta upphengikróka, tólf tvöfalda króka og þrjá beygða króka. Verkfæraspjöldin eru með gatað yfirborð sem gerir auðvelt og þægilegt að festa, færa og losa krókana. Skúffurnar sex eru með stoppara sem kemur í veg fyrir að þær renni út úr skúffueiningunni.
Skápurinn er heilsoðinn sem gerir hann ákaflega sterkan og endingargóðan. Bæði grindin og hurðirnar eru duftlakkaðar gráar sem gefur þeim endingargott, slétt og slitsterkt yfirborð.
Stálskápurinn er með stillanlega fætur svo hann stendur stöðugur á ójöfnum gólfum. Læsanlegt handfangið og lyklarnir tveir gera hann að öruggri geymslu.
Það er auðvelt að koma hillunum og verkfæraspjaldinu fyrir í hvaða hæð sem er á götuðum uppistöðunum innan í skápnum. Hver hilla er með 70 kg hámarks burðargetu miðað við jafndreift álag. Hillurnar eru færanlegar og má færa upp eða niður með 30 mm millibili sem gerir geymsluna mjög sveigjanlega. Krókasettið inniheldur skiptilyklakrók, haldara fyrir skrúfjárn, átta upphengikróka, tólf tvöfalda króka og þrjá beygða króka. Verkfæraspjöldin eru með gatað yfirborð sem gerir auðvelt og þægilegt að festa, færa og losa krókana. Skúffurnar sex eru með stoppara sem kemur í veg fyrir að þær renni út úr skúffueiningunni.
Traustur, hágæða verkfæraskápur sem er fullbúinn innréttingum fyrir þægilega, sveigjanlega og skilvirka geymslu á verkfærum, smáhlutum og fleiru. Skápurinn er sérlega hentugur fyrir verkstæði, verksmiðjur og aðrar aðstæður sem gera miklar kröfur um endingargetu.
Skápurinn er heilsoðinn sem gerir hann ákaflega sterkan og endingargóðan. Bæði grindin og hurðirnar eru duftlakkaðar gráar sem gefur þeim endingargott, slétt og slitsterkt yfirborð.
Stálskápurinn er með stillanlega fætur svo hann stendur stöðugur á ójöfnum gólfum. Læsanlegt handfangið og lyklarnir tveir gera hann að öruggri geymslu.
Það er auðvelt að koma hillunum og verkfæraspjaldinu fyrir í hvaða hæð sem er á götuðum uppistöðunum innan í skápnum. Hver hilla er með 70 kg hámarks burðargetu miðað við jafndreift álag. Hillurnar eru færanlegar og má færa upp eða niður með 30 mm millibili sem gerir geymsluna mjög sveigjanlega. Krókasettið inniheldur skiptilyklakrók, haldara fyrir skrúfjárn, átta upphengikróka, tólf tvöfalda króka og þrjá beygða króka. Verkfæraspjöldin eru með gatað yfirborð sem gerir auðvelt og þægilegt að festa, færa og losa krókana. Skúffurnar sex eru með stoppara sem kemur í veg fyrir að þær renni út úr skúffueiningunni.
Skápurinn er heilsoðinn sem gerir hann ákaflega sterkan og endingargóðan. Bæði grindin og hurðirnar eru duftlakkaðar gráar sem gefur þeim endingargott, slétt og slitsterkt yfirborð.
Stálskápurinn er með stillanlega fætur svo hann stendur stöðugur á ójöfnum gólfum. Læsanlegt handfangið og lyklarnir tveir gera hann að öruggri geymslu.
Það er auðvelt að koma hillunum og verkfæraspjaldinu fyrir í hvaða hæð sem er á götuðum uppistöðunum innan í skápnum. Hver hilla er með 70 kg hámarks burðargetu miðað við jafndreift álag. Hillurnar eru færanlegar og má færa upp eða niður með 30 mm millibili sem gerir geymsluna mjög sveigjanlega. Krókasettið inniheldur skiptilyklakrók, haldara fyrir skrúfjárn, átta upphengikróka, tólf tvöfalda króka og þrjá beygða króka. Verkfæraspjöldin eru með gatað yfirborð sem gerir auðvelt og þægilegt að festa, færa og losa krókana. Skúffurnar sex eru með stoppara sem kemur í veg fyrir að þær renni út úr skúffueiningunni.