Pakki
Fullbúinn verkfæraskápur SUPPLY
Lyklalæsing, 2 hillur, verkfæraspjald, 24 bakkar, 1900x1020x500 mm, grár
Vörunr.: 22129
- Fjölnota geymsla
- Fullbúin eining
- Heilsoðinn skápur
Fullbúinn, heilsoðinn og sterkbyggður verkfæraskápur. Með 2 hillur, 2 upphengislár, 8 stóra og 16 litla plastbakka, 2 verkfæraspjöld og sett með 25 krókum.
Lásategund
168.383
Með VSK
Vörulýsing
Þetta er hinn fullkomni verkfæraskápur fyrir þá sem þurfa fullbúna og sveigjanlega geymslulausn. Við höfum sett saman þennan pakka fyrir þig. Þú getur valið um talnalás eða lyklalás, allt eftir því hvað hentar þér best.
Traustur, hágæða verkfæraskápur sem er búinn mjög sveigjanlegum innréttingum fyrir þægilega og skilvirka geymslu á verkfærum, smáhlutum og fleiru. Skápurinn er sérlega hentugur fyrir verkstæði, verksmiðjur og aðrar aðstæður sem gera miklar kröfur um endingargetu. Skápurinn er heilsoðinn sem gerir hann ákaflega sterkan og traustan.
Bæði grindin og hurðirnar eru duftlakkaðar sem gefur þeim harðgert, slétt og slitsterkt yfirborð. Skápurinn er með stillanlega fætur svo hann getur staðið stöðugur á ójöfnu yfirborði.
Það er auðvelt að koma upphengislánum fyrir plastbakkana, hillunum og verkfæraspjöldunum fyrir í hvaða hæð sem er á götuðum uppistöðunum innan í skápnum. Hver hilla er með 70 kg hámarks burðargetu miðað við jafndreift álag. Hillurnar eru færanlegar og má færa upp eða niður með 30 mm millibili sem gerir geymsluna mjög sveigjanlega.
Verkfæraspjöldin eru með gatað yfirborð sem gerir auðvelt og þægilegt að festa, færa og losa krókana.
Bakkarnir 24 eru gerðir úr hágæða pólýprópýlen sem þolir sýrur, iðnaðarsmurningu og flest kemísk efni. Mótuð grindin tryggir hámarks styrk og stífleika. Bakkarnir þola hitastig frá -40°C að +90°C. Þeir eru með stórt svæði að framanverðu fyrir merkimiða og handföngin eru hönnuð þannig að auðvelt er að ná þægilegu gripi og lyfta kössunum upp. Geymslubakkarnir eru staflanlegir og opinn framendinn gerir að verkum að það er mögulegt að hafa yfirsýn og aðgengi að innihaldinu jafnvel þegar bökkunum er staflað upp.
Traustur, hágæða verkfæraskápur sem er búinn mjög sveigjanlegum innréttingum fyrir þægilega og skilvirka geymslu á verkfærum, smáhlutum og fleiru. Skápurinn er sérlega hentugur fyrir verkstæði, verksmiðjur og aðrar aðstæður sem gera miklar kröfur um endingargetu. Skápurinn er heilsoðinn sem gerir hann ákaflega sterkan og traustan.
Bæði grindin og hurðirnar eru duftlakkaðar sem gefur þeim harðgert, slétt og slitsterkt yfirborð. Skápurinn er með stillanlega fætur svo hann getur staðið stöðugur á ójöfnu yfirborði.
Það er auðvelt að koma upphengislánum fyrir plastbakkana, hillunum og verkfæraspjöldunum fyrir í hvaða hæð sem er á götuðum uppistöðunum innan í skápnum. Hver hilla er með 70 kg hámarks burðargetu miðað við jafndreift álag. Hillurnar eru færanlegar og má færa upp eða niður með 30 mm millibili sem gerir geymsluna mjög sveigjanlega.
Verkfæraspjöldin eru með gatað yfirborð sem gerir auðvelt og þægilegt að festa, færa og losa krókana.
Bakkarnir 24 eru gerðir úr hágæða pólýprópýlen sem þolir sýrur, iðnaðarsmurningu og flest kemísk efni. Mótuð grindin tryggir hámarks styrk og stífleika. Bakkarnir þola hitastig frá -40°C að +90°C. Þeir eru með stórt svæði að framanverðu fyrir merkimiða og handföngin eru hönnuð þannig að auðvelt er að ná þægilegu gripi og lyfta kössunum upp. Geymslubakkarnir eru staflanlegir og opinn framendinn gerir að verkum að það er mögulegt að hafa yfirsýn og aðgengi að innihaldinu jafnvel þegar bökkunum er staflað upp.
Þetta er hinn fullkomni verkfæraskápur fyrir þá sem þurfa fullbúna og sveigjanlega geymslulausn. Við höfum sett saman þennan pakka fyrir þig. Þú getur valið um talnalás eða lyklalás, allt eftir því hvað hentar þér best.
Traustur, hágæða verkfæraskápur sem er búinn mjög sveigjanlegum innréttingum fyrir þægilega og skilvirka geymslu á verkfærum, smáhlutum og fleiru. Skápurinn er sérlega hentugur fyrir verkstæði, verksmiðjur og aðrar aðstæður sem gera miklar kröfur um endingargetu. Skápurinn er heilsoðinn sem gerir hann ákaflega sterkan og traustan.
Bæði grindin og hurðirnar eru duftlakkaðar sem gefur þeim harðgert, slétt og slitsterkt yfirborð. Skápurinn er með stillanlega fætur svo hann getur staðið stöðugur á ójöfnu yfirborði.
Það er auðvelt að koma upphengislánum fyrir plastbakkana, hillunum og verkfæraspjöldunum fyrir í hvaða hæð sem er á götuðum uppistöðunum innan í skápnum. Hver hilla er með 70 kg hámarks burðargetu miðað við jafndreift álag. Hillurnar eru færanlegar og má færa upp eða niður með 30 mm millibili sem gerir geymsluna mjög sveigjanlega.
Verkfæraspjöldin eru með gatað yfirborð sem gerir auðvelt og þægilegt að festa, færa og losa krókana.
Bakkarnir 24 eru gerðir úr hágæða pólýprópýlen sem þolir sýrur, iðnaðarsmurningu og flest kemísk efni. Mótuð grindin tryggir hámarks styrk og stífleika. Bakkarnir þola hitastig frá -40°C að +90°C. Þeir eru með stórt svæði að framanverðu fyrir merkimiða og handföngin eru hönnuð þannig að auðvelt er að ná þægilegu gripi og lyfta kössunum upp. Geymslubakkarnir eru staflanlegir og opinn framendinn gerir að verkum að það er mögulegt að hafa yfirsýn og aðgengi að innihaldinu jafnvel þegar bökkunum er staflað upp.
Traustur, hágæða verkfæraskápur sem er búinn mjög sveigjanlegum innréttingum fyrir þægilega og skilvirka geymslu á verkfærum, smáhlutum og fleiru. Skápurinn er sérlega hentugur fyrir verkstæði, verksmiðjur og aðrar aðstæður sem gera miklar kröfur um endingargetu. Skápurinn er heilsoðinn sem gerir hann ákaflega sterkan og traustan.
Bæði grindin og hurðirnar eru duftlakkaðar sem gefur þeim harðgert, slétt og slitsterkt yfirborð. Skápurinn er með stillanlega fætur svo hann getur staðið stöðugur á ójöfnu yfirborði.
Það er auðvelt að koma upphengislánum fyrir plastbakkana, hillunum og verkfæraspjöldunum fyrir í hvaða hæð sem er á götuðum uppistöðunum innan í skápnum. Hver hilla er með 70 kg hámarks burðargetu miðað við jafndreift álag. Hillurnar eru færanlegar og má færa upp eða niður með 30 mm millibili sem gerir geymsluna mjög sveigjanlega.
Verkfæraspjöldin eru með gatað yfirborð sem gerir auðvelt og þægilegt að festa, færa og losa krókana.
Bakkarnir 24 eru gerðir úr hágæða pólýprópýlen sem þolir sýrur, iðnaðarsmurningu og flest kemísk efni. Mótuð grindin tryggir hámarks styrk og stífleika. Bakkarnir þola hitastig frá -40°C að +90°C. Þeir eru með stórt svæði að framanverðu fyrir merkimiða og handföngin eru hönnuð þannig að auðvelt er að ná þægilegu gripi og lyfta kössunum upp. Geymslubakkarnir eru staflanlegir og opinn framendinn gerir að verkum að það er mögulegt að hafa yfirsýn og aðgengi að innihaldinu jafnvel þegar bökkunum er staflað upp.