
Öxull fyrir kapaltromlu Ultimate
Fullbúinn með festingu
Vörunr.: 23892
- Auðvelt að koma fyrir
- Fyrir rör ofl.
- Passar fyrir ULTIMATE brettarekka
2.557
Með VSK
7 ára ábyrgð
Rúllu-undirstöður fyrir ULTIMATE brettarekka. Auðveldar meðhöndlun og geymslu á pípulaga vörum eins og rörum, upprúlluðum teppum ofl.
Vörulýsing
Fullkomnaðu ULTIMATE brettarekkann með þessum hagnýtu undirstöðum fyrir rúllur. Undirstöðurnar eru hentugur aukahlutur sem einfalt er að koma fyrir á brettarekkunum og auðveldar geymslu á pípulaga vörum eins og rörum, upprúlluðum mottum og álíka hlutum. Rúllu / tunnu-undirstöðurnar halda vörunum stöðugum í rekkanum og fylgja skrúfur með til að festa þær í rekkann.
Fullkomnaðu ULTIMATE brettarekkann með þessum hagnýtu undirstöðum fyrir rúllur. Undirstöðurnar eru hentugur aukahlutur sem einfalt er að koma fyrir á brettarekkunum og auðveldar geymslu á pípulaga vörum eins og rörum, upprúlluðum mottum og álíka hlutum. Rúllu / tunnu-undirstöðurnar halda vörunum stöðugum í rekkanum og fylgja skrúfur með til að festa þær í rekkann.
Skjöl
Vörulýsing
- Litur:Rauður
- Litakóði:RAL 2002
- Efni:Stál
- Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
- Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
- Þyngd:1,07 kg