Upphengirenna fyrir smáhlutabakka

Fyrir vinnubekk ROBUST/SOLID, 900 mm, dökkgrá

Vörunr.: 22245
  • Aðgengilegt geymslupláss
  • Kjörið fyrir smáhlutageymslu
  • Sterkbyggð
Lengd (mm)
6.378
Með VSK
7 ára ábyrgð
Upphengislá fyrir ROBUST/SOLID vinnubekkinn. Þú getur auðveldlega hengt á slána smáhlutabakka og þannig geymt á sniðugan hátt skrúfur, nagla, rær, límbönd og aðra smáhluti sem þú þarft að hafa við hendina. Stoðir eru nauðsynlegar til að setja upp slána.

Vörulýsing

Sniðugar upphengislár til að hengja upp plastbakka -nýtast mjög vel þegar þú þarft aðgengilega og skipulagða geymslu undir nagla, skrúfur og aðra smáhluti! Sláin er með tvær brautir þar sem hengja má bakka í tveimur röðum.

Sláin er gerð til að hengjast upp á milli tveggja gataðra stoða við bakbrún vinnubekksins. Þú getur hengt upp fleiri slár, allt eftir hæð stoðanna og plastbakkanna.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:900 mm
  • Litur:Dökkgrár
  • Litakóði:NCS S 6502-B
  • Efni:Stál
  • Þyngd:1,75 kg
  • Samsetning:Samsett