Stoðfótur fyrir útskotsstiga

1300 mm

Vörunr.: 90292
  • Fyrir útdraganlega stiga
  • Tryggir hámarks stöðugleika
  • Fyrir stiga lengri en 6 m
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Fylgihlutir hér
7 ára ábyrgð
Nýjar reglur kveða á um að stigar sem eru lengri en 6 metrar verða að vera með stuðningsfót. Þessi stuðningsfótur úr áli með hálkuvörn hentar vel fyrir stiga sem eru á milli 6-7 metra langir. Hann gefur þeim meiri stuðning og kemur í veg fyrir að stiginn renni til hliðar.

Vörulýsing

Gerðu stigann mun stöðugri með því að bæta við hann stuðningsfæti. Hálkuvörnin er úr plasti og verndar líka gólfið eða flötinn sem stiginn stendur á.

Stuðningsfóturinn bætir litlu við þyngdina og hefur því engin áhrif á meðhöndlun eða flutninga á stiganum. Hönnun hans gerir auðvet að koma stuðningsfætinum fyrir og fjarlægja hann aftur.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:1300 mm
  • Efni:Ál
  • Þyngd:2,9 kg