Stöflunar horn fyrir brettakassa Volume

4 í pakka

Vörunr.: 26385
  • Auðvelda þér að stafla brettagrindum
  • Auðvelt að koma fyrir í hornunum
  • Sterkbyggð og örugg
5.905
Með VSK
Stöflunarhorn sem gera auðveldara að stafla upp VOLUME brettagrindum. Það er auðvelt að festa þau við hornin á brettagrindunum til að halda þeim stöðugum þegar þeim er staflað upp. Með stöflunarhornum er öruggara að stafla upp brettagrindum.

Vörulýsing

Notaðu þessi stöflunarhorn til að stafla upp VOLUME brettagrindum á öruggan hátt. Það er auðvelt að festa stöflunarhornin við hornin á brettagrindunum og þau eru mjög sterkbyggð sem hjálpar þeim að halda brettagrindunum stöðugum þegar þeim er staflað upp.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Efni:Zink húðaður
  • Fjöldi í pakka:4
  • Þyngd:1 kg