
Lokaður endagafl fyrir Mix hillukerfi
1 stk., 2100x400 mm, blár
Vörunr.: 218893
- Fyrir MIX hillukerfi
- Lokaður
- Varnar gagnsæi
Dýpt (mm)
11.962
Með VSK
7 ára ábyrgð
Lokaður endagafl fyrir MIX hillukerfi.
Vörulýsing
Fullkomnaðu MIX hillukerfið með því að bæta við lokuðum endagafli. Endagaflinn er gerður úr stálplötu og tveimur stálstólpum. Endagaflinn getur nýst til að skýla því sem er í hillunum auk þess sem hann skilur að hluti í samliggjandi hillum. Mikilvægt er að muna að panta sömu hæð á endagaflinum og er á hillunni.
Fullkomnaðu MIX hillukerfið með því að bæta við lokuðum endagafli. Endagaflinn er gerður úr stálplötu og tveimur stálstólpum. Endagaflinn getur nýst til að skýla því sem er í hillunum auk þess sem hann skilur að hluti í samliggjandi hillum. Mikilvægt er að muna að panta sömu hæð á endagaflinum og er á hillunni.
Skjöl
Vörulýsing
- Hæð:2100 mm
- Dýpt:400 mm
- Þykkt stál:0,9 mm
- Hillubil:50 mm
- Litur:Blár
- Litakóði:RAL 5005
- Efni:Stál
- Gafl:Lokaður gafl
- Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
- Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:20 Min
- Þyngd:8,4 kg