Mynd af vöru

Lok fyrir sorptunnu Brooklyn

Ferningslaga op, grátt

Vörunr.: 249312
  • Fyrir BROOKLYN ruslatunnu
  • Mött áferð
  • Fyrir almennt rusl
Lok með ferningslaga gati án merkingar. Mött áferð. Passar fyrir BROOKLYN ruslatunnu.

Vörulýsing

Auðveldaðu endurvinnslu og meðhöndlun á sorpi með lokum sem sýna hvað það er sem á að fara í hvert ítlát fyrir sig!

Lokin eru búin til úr stáli. Eins og BROOKLYN ruslatunnurnar, þá eru þau duftlökkuð og hafa matta áferð. Duftlakkið veitir slitsterkt og endingargott yfirborð. Lokin eru þykk og lokast þétt utan um ílátin.
Auðveldaðu endurvinnslu og meðhöndlun á sorpi með lokum sem sýna hvað það er sem á að fara í hvert ítlát fyrir sig!

Lokin eru búin til úr stáli. Eins og BROOKLYN ruslatunnurnar, þá eru þau duftlökkuð og hafa matta áferð. Duftlakkið veitir slitsterkt og endingargott yfirborð. Lokin eru þykk og lokast þétt utan um ílátin.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Þvermál:330 mm
  • Ruslaop:140x140 mm
  • Litur:Grár
  • Litakóði:RAL 7037
  • Efni:Stál
  • Þyngd:1,25 kg