Lok fyrir endurvinnslukassa

Vörunr.: 25436
  • Gert úr endingargóðu plasti
  • Passar bæði á 21 og 29L
  • Hagnýt
2.122
Með VSK
7 ára ábyrgð
Lok fyrir endurvinnslukassa.

Vörulýsing

Lokið er gert úr endingargóðu plasti og passar við 21 L og 29 L endurvinnslukassana okkar. Lokinu er smellt tryggilega á kassan og hylur þannig innihaldið og kemur í veg fyrir að óþægileg lykt berist út. Hægt er að bæta við vagni fyrir endurvinnslukassana til að búa til hagnýta og færanlega sorpflokkunarstöð (allt selt sér).

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Breidd:375 mm
  • Dýpt:265 mm
  • Litur:Hvítur
  • Efni:Pólýprópýlen
  • Þyngd:0,25 kg