Jafnvægishjól fyrir 260490
Vörunr.: 260493
- Auðveldara að stjórna vagninum þunghlöðnum
- Auðveldara að ýta vagninum með annarri hendi
- Gerir vagninn stöðugri
32.287
Með VSK
7 ára ábyrgð
Aukalegt jafnvægishjól fyrir PICKUP tínsluvagninn sem gerir hann stöðugri og meðfærilegri þegar hann er fullhlaðinn.
Vörulýsing
Jafnvægishjólið er sett undir miðjan vagninn. Hjólið gefur vagninum aukinn stöðugleika og gerir auðveldara að ýta vagninum áfram með einni hendi, jafnvel þótt hann sé hlaðinn fyrirferðamiklum og þungum varningi.
Jafnvægishjólið er sett undir miðjan vagninn. Hjólið gefur vagninum aukinn stöðugleika og gerir auðveldara að ýta vagninum áfram með einni hendi, jafnvel þótt hann sé hlaðinn fyrirferðamiklum og þungum varningi.
Skjöl
Vörulýsing
- Þyngd:4 kg