Spilliefnapallur
65 L
Vörunr.: 24794
- Vörn gegn spilliefnum
- Auðvelt að þrífa
- Þolir kemísk efni
Spilliefnabakki sem er hannaður til þess að geyma smærri vökvaílát á öruggan hátt. Bakkann er auðvelt að þrífa og hann þolir flest kemísk efni.
Lengd (mm)
Rúmmál (L)
18.019
Með VSK
7 ára ábyrgð
Vörulýsing
Þessi sveigjanlegi spilliefnabakki er kjörinn fyrir að geyma tunnur, dósir og önnur ílát sem innihalda spilliefni á öruggan hátt. Hann kemur í veg fyrir að kemísk efni og olíur leki út um öll gólf og skapar þannig öruggari vinnuumhverfi. Spilliefnabakkinn er búinn til úr pólýethýlen, sem er mjög endingargott, auðvelt í þrifum og þolir flest kemísk efni. Bakkinn er fáanlegur í nokkrum stærðum allt eftir þínum geymslu þörfum.
Þessi sveigjanlegi spilliefnabakki er kjörinn fyrir að geyma tunnur, dósir og önnur ílát sem innihalda spilliefni á öruggan hátt. Hann kemur í veg fyrir að kemísk efni og olíur leki út um öll gólf og skapar þannig öruggari vinnuumhverfi. Spilliefnabakkinn er búinn til úr pólýethýlen, sem er mjög endingargott, auðvelt í þrifum og þolir flest kemísk efni. Bakkinn er fáanlegur í nokkrum stærðum allt eftir þínum geymslu þörfum.
Skjöl
Vörulýsing
- Lengd:1000 mm
- Hæð:150 mm
- Breidd:550 mm
- Rúmmál:65 L
- Litur:Svartur
- Efni:Pólýprópýlen
- Þyngd:2,2 kg