Mynd af vöru

Spilliefnabakki

70 L

Vörunr.: 20184
  • Geymir smærri ílát
  • Endingargott pólýethýlen
  • Færanlegur bakki
Rúmmál (L)
35.939
Með VSK
7 ára ábyrgð
Spilliefnabakki fyrir smærri efnaílát eins og dósir og flöskur. Þolir flestar olíur og kemísk efni. Færanlegt ílát fylgir.

Vörulýsing

Spilliefnabakkinn er hannaður til þess að gera meðhöndlun á hættulegum kemískum efnum á vinnustaðnum öruggari og hentar einkum vel við rekstur og geymslu á smærri ítlátum eins og, málningadósum, hreinsiefnum o.s.fr. Bakkinn er búinn til úr pólýethýlen plasti, mjög endingargóðu efni sem er með mikla mótstöðu gegn flestum olíum, sýrum og kemískum efnum. Hann er auðveldur í þrifum þökk sé færanlega ílátinu. Spilliefnabakkinn er fáanlegur í mörgum mismunandi stærðum allt eftir þínum þörfum.
Spilliefnabakkinn er hannaður til þess að gera meðhöndlun á hættulegum kemískum efnum á vinnustaðnum öruggari og hentar einkum vel við rekstur og geymslu á smærri ítlátum eins og, málningadósum, hreinsiefnum o.s.fr. Bakkinn er búinn til úr pólýethýlen plasti, mjög endingargóðu efni sem er með mikla mótstöðu gegn flestum olíum, sýrum og kemískum efnum. Hann er auðveldur í þrifum þökk sé færanlega ílátinu. Spilliefnabakkinn er fáanlegur í mörgum mismunandi stærðum allt eftir þínum þörfum.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:804 mm
  • Hæð:315 mm
  • Breidd:608 mm
  • Rúmmál:70 L
  • Efni:Pólýetýlen
  • Litur pallur:Svartur
  • Litur tunna:Gulur
  • Hámarksþyngd:150 kg
  • Pallur:
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:9,2 kg