Pakki
Pakki: Vinnuborð með rúllukeflum
2000x750 mm, 3 skúffur + topphilla
Vörunr.: 202119
- Auðveldar pökkunarvinnu
- Aðgengileg geymsla
- Handstillanleg undirstaða
Sterkbyggt pökkunarborð með rúllukefli í yfirborðinu sem gera auðveldara að meðhöndla og snúa varningi. Kemur með skúffueiningu og efri hillu með skilrúmum. Handstillanleg undirstaða. Þú getur bætt úrvali fylgihluta við borðið (seldir sér).
Lengd (mm)
223.956
Með VSK
Vörulýsing
Þetta alhliða vinnuborð hentar mjög vel til pökkunar á varningi, léttrar samsetningarvinnu ofl. Innbyggðu rúllukeflin í borðplötunni gera þér kleift að meðhöndla vörur og snúa þeim á fljótan og þægilegan hátt. Það hjálpar þér við vinnuna og kemur í veg fyrir vinnuslys.
Skúffueiningin og efri hillan bjóða upp á geymslurými sem sparar pláss og gerir vinnuna auðveldari. Þú getur komið skúffueiningunni fyrir hvar sem er undir borðplötunni og þannig lagað borðið að þínum þörfum. Hillunni má skipta niður í minni geymsluhólf með því að nota skilrúmin sem eru innifalin.
Borðplatan, skúffueiningin og efri hillan eru með slitsterkt yfirborð úr viðarlíki. Viðarlíkið veitir vörn gegn rispum og raka auk þess að vera auðvelt í þrifum. Grindur pökkunarborðsins og hillueiningarinnar eru gerðar úr duftlökkuðu stáli. Duftlakkið býður upp á harðgert og slitsterkt yfirborð.
Þar sem borðgrindin er hæðarstillanleg má stilla vinnuhæðina þannig að vinnustellingin verði sem þægilegust. Ekki gleyma að bæta við vinnumottu á gólfið til að koma í veg fyrir meiðsli og óþarfa álag á líkamann.
Skúffueiningin og efri hillan bjóða upp á geymslurými sem sparar pláss og gerir vinnuna auðveldari. Þú getur komið skúffueiningunni fyrir hvar sem er undir borðplötunni og þannig lagað borðið að þínum þörfum. Hillunni má skipta niður í minni geymsluhólf með því að nota skilrúmin sem eru innifalin.
Borðplatan, skúffueiningin og efri hillan eru með slitsterkt yfirborð úr viðarlíki. Viðarlíkið veitir vörn gegn rispum og raka auk þess að vera auðvelt í þrifum. Grindur pökkunarborðsins og hillueiningarinnar eru gerðar úr duftlökkuðu stáli. Duftlakkið býður upp á harðgert og slitsterkt yfirborð.
Þar sem borðgrindin er hæðarstillanleg má stilla vinnuhæðina þannig að vinnustellingin verði sem þægilegust. Ekki gleyma að bæta við vinnumottu á gólfið til að koma í veg fyrir meiðsli og óþarfa álag á líkamann.
Þetta alhliða vinnuborð hentar mjög vel til pökkunar á varningi, léttrar samsetningarvinnu ofl. Innbyggðu rúllukeflin í borðplötunni gera þér kleift að meðhöndla vörur og snúa þeim á fljótan og þægilegan hátt. Það hjálpar þér við vinnuna og kemur í veg fyrir vinnuslys.
Skúffueiningin og efri hillan bjóða upp á geymslurými sem sparar pláss og gerir vinnuna auðveldari. Þú getur komið skúffueiningunni fyrir hvar sem er undir borðplötunni og þannig lagað borðið að þínum þörfum. Hillunni má skipta niður í minni geymsluhólf með því að nota skilrúmin sem eru innifalin.
Borðplatan, skúffueiningin og efri hillan eru með slitsterkt yfirborð úr viðarlíki. Viðarlíkið veitir vörn gegn rispum og raka auk þess að vera auðvelt í þrifum. Grindur pökkunarborðsins og hillueiningarinnar eru gerðar úr duftlökkuðu stáli. Duftlakkið býður upp á harðgert og slitsterkt yfirborð.
Þar sem borðgrindin er hæðarstillanleg má stilla vinnuhæðina þannig að vinnustellingin verði sem þægilegust. Ekki gleyma að bæta við vinnumottu á gólfið til að koma í veg fyrir meiðsli og óþarfa álag á líkamann.
Skúffueiningin og efri hillan bjóða upp á geymslurými sem sparar pláss og gerir vinnuna auðveldari. Þú getur komið skúffueiningunni fyrir hvar sem er undir borðplötunni og þannig lagað borðið að þínum þörfum. Hillunni má skipta niður í minni geymsluhólf með því að nota skilrúmin sem eru innifalin.
Borðplatan, skúffueiningin og efri hillan eru með slitsterkt yfirborð úr viðarlíki. Viðarlíkið veitir vörn gegn rispum og raka auk þess að vera auðvelt í þrifum. Grindur pökkunarborðsins og hillueiningarinnar eru gerðar úr duftlökkuðu stáli. Duftlakkið býður upp á harðgert og slitsterkt yfirborð.
Þar sem borðgrindin er hæðarstillanleg má stilla vinnuhæðina þannig að vinnustellingin verði sem þægilegust. Ekki gleyma að bæta við vinnumottu á gólfið til að koma í veg fyrir meiðsli og óþarfa álag á líkamann.