Skjalavagn
900x460x1280 mm, beyki
Vörunr.: 20222
- Snúningshjól
- Hámarksþyngd 150 kg
- Þrjár hallandi hillur
Skjalavagn með þremur hallandi hillum og færanlegum bókaendum.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Skjalavagnar hérVörulýsing
Þessi klassíski skjalavagn er sniðug lausn fyrir skrifstofuna eða bókasafnið til að hjálpa þér að geyma og færa á milli staða möppur, bækur og önnur skrifstofugögn.Hann er búinn til úr beykilíki með nýmóðins galvaníseruðum ramma og lökkuðu handfangi.Skrifstofuvagninn er með fjögur snúningshjól (Ø 125 mm) svo auðvelt er fyrir þig að færa vagninn þegar þú þarft.Vagninn þolir 150 kílógramma hámarksþyngd, svo hann þolir vel að flytja þungar bækur og skrifstofuvörur.Það eru þrjár sterkar hillur sem bjóða upp á gott geymslupláss á litlum og meðfærilegum skjalavagni.Með vagninum fylgir ein bókastoð fyrir hverja hillu, sem er hægt að færa til og staðsetja hvar sem er á hillunni.Þökk sé bókastoðunum geta möppur staðið uppréttar jafnvel þó hillurnar séu ekki fullar, svo ef þú vilt, getur þú notað hálfa hilluna fyrir möppur og hinn helminginn fyrir allskonar dót án þess að möppurnar detti á hliðina.
Þessi klassíski skjalavagn er sniðug lausn fyrir skrifstofuna eða bókasafnið til að hjálpa þér að geyma og færa á milli staða möppur, bækur og önnur skrifstofugögn.Hann er búinn til úr beykilíki með nýmóðins galvaníseruðum ramma og lökkuðu handfangi.Skrifstofuvagninn er með fjögur snúningshjól (Ø 125 mm) svo auðvelt er fyrir þig að færa vagninn þegar þú þarft.Vagninn þolir 150 kílógramma hámarksþyngd, svo hann þolir vel að flytja þungar bækur og skrifstofuvörur.Það eru þrjár sterkar hillur sem bjóða upp á gott geymslupláss á litlum og meðfærilegum skjalavagni.Með vagninum fylgir ein bókastoð fyrir hverja hillu, sem er hægt að færa til og staðsetja hvar sem er á hillunni.Þökk sé bókastoðunum geta möppur staðið uppréttar jafnvel þó hillurnar séu ekki fullar, svo ef þú vilt, getur þú notað hálfa hilluna fyrir möppur og hinn helminginn fyrir allskonar dót án þess að möppurnar detti á hliðina.
Skjöl
Vörulýsing
- Lengd:910 mm
- Hæð:1280 mm
- Breidd:460 mm
- Þvermál hjóla:125 mm
- Litur hilla:Beyki
- Efni hillutegund:Viðarlíki
- Efni ramma:Zink húðaður
- Fjöldi hillna:3
- Hámarksþyngd:150 kg
- Hjól:Án bremsu
- Tegund hjóla:4 snúningshjól
- Hjól:Heilgúmmí
- Þyngd:42 kg
- Samsetning:Ósamsett