Körfuvagn

2 körfur, 1 hilla, 430x275 mm, svartur/kirsuber

Vörunr.: 260511
  • 100 kg burðargeta
  • Hentugur til að flytja póst
  • Tvær vírkörfur fylgja
Fjölhæfur og endingargóður vagn með hillur og körfur.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Körfuvagnar hér

Vörulýsing

Hagnýtur körfuvagn fyrir kassa og aðra smáhluti. Hann er líka tilvalinn til að tína til vörur í verslunum og vöruhúsum. Vagninn er með botnhillu úr viðarlíki með kirsuberjaáferð sem nota má sem alhliða geymslu. Viðarlíkið er bæði endingargott og auðvelt í þrifum. Hilluvagninn er með svarta og stílhreina grind og getur borið allt að 100 kg. Einfalt en klassískt útlit vagnsins gerir að verkum að hann hentar flestum aðstæðum.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:480 mm
  • Hæð:1130 mm
  • Breidd:320 mm
  • Stærð hleðslusvæðis (LxB):430x275 mm
  • Þvermál hjóla:100 mm
  • Hæð milli hilla:375 mm
  • Litur:Svartur
  • Efni:Stál
  • Litur hilla:Kirsuber
  • Efni hillutegund:Viðarlíki
  • Fjöldi hillna:1
  • Fjöldi:2
  • Hámarksþyngd:100 kg
  • Hámarksþyngd:35 kg
  • Hjól:Án bremsu
  • Tegund hjóla:4 snúningshjól
  • Hjól:Heilgúmmí
  • Þyngd:13 kg
  • Samsetning:Ósamsett