Körfuvagn

2 körfur, 1 hilla, 430x275 mm, svartur/kirsuber

Vörunr.: 260511
  • 100 kg burðargeta
  • Hentugur til að flytja póst
  • Tvær vírkörfur fylgja
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Körfuvagnar hér
7 ára ábyrgð
Fjölhæfur og endingargóður vagn með hillur og körfur.

Vörulýsing

Hagnýtur körfuvagn fyrir kassa og aðra smáhluti. Hann er líka tilvalinn til að tína til vörur í verslunum og vöruhúsum. Vagninn er með botnhillu úr viðarlíki með kirsuberjaáferð sem nota má sem alhliða geymslu. Viðarlíkið er bæði endingargott og auðvelt í þrifum. Hilluvagninn er með svarta og stílhreina grind og getur borið allt að 100 kg. Einfalt en klassískt útlit vagnsins gerir að verkum að hann hentar flestum aðstæðum.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:480 mm
  • Hæð:1130 mm
  • Breidd:320 mm
  • Stærð hleðslusvæðis (LxB):430x275 mm
  • Þvermál hjóla:100 mm
  • Hæð milli hilla:375 mm
  • Litur:Svartur
  • Efni:Stál
  • Litur hilla:Kirsuber
  • Efni hillutegund:Viðarlíki
  • Fjöldi hillna:1
  • Fjöldi:2
  • Hámarksþyngd:100 kg
  • Hámarksþyngd:35 kg
  • Hjól:Án bremsu
  • Tegund hjóla:4 snúningshjól
  • Hjól:Heilgúmmí
  • Þyngd:13 kg
  • Samsetning:Ósamsett