Mynd af vöru

Pilatesstóll Bristol með áklæði

Grár

Vörunr.: 234632
  • Styrkir djúpvöðvana
  • Loftfyllt seta
  • Bætir vinnuaðstæður
Með VSK
7 ára ábyrgð
Vinnuvistvænn stóll með loftfylltri setu sem minnir á líkamsræktarbolta. Setan krefst þess að líkaminn leitist við að sitja rétt. Stóllinn bætir stöðu líkamans og virkjar og styrkir djúpvöðvana á meðan þú situr.

Vörulýsing

Jafnvægisstóll er mjög góður valkostur ef þú vilt hafa líkamann í virkri og vinnuvistvænni stöðu. BRISTOL Pilates stóllinn er með loftfyllt sæti og líkist líkamsræktarbolta. Það gerir sætið lítillega óstöðugt, sem þýðir að líkaminn þarf að leitast við að halda réttri stöðu.

Í “knapastellingunni” eru fæturnir í línu við líkamann sem ýtir undir náttúrulega sveigju mjóbaksins og rétta líkamsstöðu. Áhrifin eru þau að hvetja þig til að sitja rétt og þjálfa kviðvöðvana og mjóhryggsvöðva þegar setið er við vinnu.

Stóllinn er tilvalinn til að koma í veg fyrir álag á bakið og er frábær valkostur við venjulegan skrifstofustól þar sem hann hvetur til sveigjanlegrar og hreyfanlegrar sætisstöðu. Stóllinn leyfir þér líka að komast mjög nálægt viðfangsefninu sem gerir hann fullkominn fyrir heilsugæslustöðvar og hársnyrtistofur.

BRISTOL Pilates stóllinn er hæðarstillanlegur svo þú aðlagað hann að þinni vinnuhæð. Auka má loftþrýstinginn í setunni með því að nota pumpuna sem fylgir.
Jafnvægisstóll er mjög góður valkostur ef þú vilt hafa líkamann í virkri og vinnuvistvænni stöðu. BRISTOL Pilates stóllinn er með loftfyllt sæti og líkist líkamsræktarbolta. Það gerir sætið lítillega óstöðugt, sem þýðir að líkaminn þarf að leitast við að halda réttri stöðu.

Í “knapastellingunni” eru fæturnir í línu við líkamann sem ýtir undir náttúrulega sveigju mjóbaksins og rétta líkamsstöðu. Áhrifin eru þau að hvetja þig til að sitja rétt og þjálfa kviðvöðvana og mjóhryggsvöðva þegar setið er við vinnu.

Stóllinn er tilvalinn til að koma í veg fyrir álag á bakið og er frábær valkostur við venjulegan skrifstofustól þar sem hann hvetur til sveigjanlegrar og hreyfanlegrar sætisstöðu. Stóllinn leyfir þér líka að komast mjög nálægt viðfangsefninu sem gerir hann fullkominn fyrir heilsugæslustöðvar og hársnyrtistofur.

BRISTOL Pilates stóllinn er hæðarstillanlegur svo þú aðlagað hann að þinni vinnuhæð. Auka má loftþrýstinginn í setunni með því að nota pumpuna sem fylgir.

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

  • Sætis hæð:520-710 mm
  • Litur:Grár
  • Efni:Áklæði
  • Hámarksþyngd:110 kg
  • Stjörnufótur:Fægt ál
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:8 kg
  • Samsetning:Ósamsett