Innbrotsprófaður öryggisskápur

570x565x540 mm, rafdrifinn kóðalás, Flokkur I

Vörunr.: 138331
  • Innbrotsvarinn Flokkur I
  • 60 mínútna eldvörn
  • Hæðarstillanlegar hillur
Innbrotsvarinn öryggisskápur með rafdrifinni kóðalæsingu. Innbrotsprófaður og viðurkenndur í samræmi við EN1443-1, flokkur l og eldvarinn allt að 60P í samræmi við NT Fire 017. Búinn hæðarstillanlegum hillum.
Hæð (mm)
372.503
Með VSK

Vörulýsing

Þessir öryggisskápar eru með góða þjófavörn og veita örugga geymslu á reiðufé, skartgripum, trúnaðarskjölum og öðrum verðmætum. Öryggisskáparnir eru einnig með viðurkenndri vörn til að verja skjöl gegn eldi.

Skáparnir eru innbrotsprófaðir eftir evrópskum öryggisstöðlum, EN 1143-1. Við prófanir á skápunum eru gerðar ýmsar tilraunir til innbrots og eru skáparnir flokkaðir í öryggisstaðla eftir því (flokkar 0-Xlll). Eftir því sem skáparnir raðast í hærri flokk, því hærri upphæð peninga gefa tryggingafélögin leyfi fyrir að sé geymd í öryggisskápunum. Þessir skápar eru í öryggisflokki l.

Öryggisskáparnir eru einnig eldvarðir allt að 60P í samræmi við NT Fire 017. Það þýðir að þeir verja skjöl gegn eldi í allt að 60 mínútur.

Við mælum með að þú leitir ráða hjá tryggingafélagi þínu varðandi þá fjárhæð sem þeir telja að leyfilegt sé að geyma í skápnum þínum.

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:570 mm
  • Breidd:565 mm
  • Dýpt:540 mm
  • Hæð að innan:400 mm
  • Breidd að innan:390 mm
  • Dýpt að innan:330 mm
  • Lásategund:Rafdrifin kóðalás
  • Litur:Hvítur
  • Efni:Stál
  • Fjöldi hillna:1
  • Tilbúinn til að festa í:Gólf
  • Þyngd:195 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:NT Fire 017, 60P, EN 1143-1, Grade I