Mynd af vöru

Verðmætaskápur

Kóðalás, 500x420x350 mm

Vörunr.: 13668
  • Val um lykla- eða talnalás.
  • Mekanískur neyðarlás
  • Fyrir smærri verðmæti
Sterkbyggðir, fyrirferðalitlir skápar til að geyma smærri verðmæti.
Lásategund
71.629
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Verðu og geymdu á öruggan hátt smærri verðmæti með litlum öryggisskápum frá okkur. Þeir eru hentugir til að geyma margskonar persónulegar eigur, fartölvur, geisladiska, peninga, trúnaðargögn eða smærri verðmæti. Skáparnir eru fallega steingráir, fyrirferðalitlir og falla vel inn í flestar aðstæður.
Ytra byrðið er úr 2 mm þykkum stálplötum og hurðin úr 4 mm þykkri stálplötu. Veldu á milli lyklalæsingar eða rafdrifinnar talnalæsingar með LCD skjá. Skáparnir með lyklalæsingu eru ekki með handfangi og er lykillinn notaður til að opna til að spara rými. Skáparnir með talnalás eru með snúningshandfangi sem tekur lágmarks rými. Þú getur valið 6-talna öryggistölu fyrir notendur þína og master kóða. Rafhlöður fyrir talnalásinn fylgja með sem og öryggislykill fyrir neyðaropnun ef rafhlöðurnar virka ekki. Allir skáparnir eru með öryggisskrúfboltum.
Skáparnir eru útbúnir til að festa í vegg eða gólf. Við mælum með að þú festir skápinn við vegg eða gólf til að gera innbrotsþjófum eins erfitt og mögulegt er að fjarlægja hann. Önnur leið til að auka öryggi skápsins með talnalás, er að breyta um öryggistölu reglulega.
Verðu og geymdu á öruggan hátt smærri verðmæti með litlum öryggisskápum frá okkur. Þeir eru hentugir til að geyma margskonar persónulegar eigur, fartölvur, geisladiska, peninga, trúnaðargögn eða smærri verðmæti. Skáparnir eru fallega steingráir, fyrirferðalitlir og falla vel inn í flestar aðstæður.
Ytra byrðið er úr 2 mm þykkum stálplötum og hurðin úr 4 mm þykkri stálplötu. Veldu á milli lyklalæsingar eða rafdrifinnar talnalæsingar með LCD skjá. Skáparnir með lyklalæsingu eru ekki með handfangi og er lykillinn notaður til að opna til að spara rými. Skáparnir með talnalás eru með snúningshandfangi sem tekur lágmarks rými. Þú getur valið 6-talna öryggistölu fyrir notendur þína og master kóða. Rafhlöður fyrir talnalásinn fylgja með sem og öryggislykill fyrir neyðaropnun ef rafhlöðurnar virka ekki. Allir skáparnir eru með öryggisskrúfboltum.
Skáparnir eru útbúnir til að festa í vegg eða gólf. Við mælum með að þú festir skápinn við vegg eða gólf til að gera innbrotsþjófum eins erfitt og mögulegt er að fjarlægja hann. Önnur leið til að auka öryggi skápsins með talnalás, er að breyta um öryggistölu reglulega.

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:500 mm
  • Breidd:420 mm
  • Dýpt:350 mm
  • Rúmmál:60 L
  • Hæð að innan:490 mm
  • Breidd að innan:410 mm
  • Dýpt að innan:300 mm
  • Lásategund:Rafdrifin kóðalás
  • Litur:Steingrár
  • Efni:Stál
  • Fjöldi hillna:2
  • Þyngd:27,6 kg
  • Samsetning:Samsett