Öryggisskápur fyrir tölvugögn

120 mín brunavörn, 603x472x491 mm

Vörunr.: 13462
  • 120 mín eldvörn
  • Fallprófaður
  • Vatnsheldur
Vottaður eldvarnarskápur sem ver tölvugögn gegn eldi í 120 mínútur, í samræmi við ETL. Skáparnir eru vatnsheldir og fallprófaðir. Skápurinn er með rafdrifinn talnalás og notendavænar innréttingar fyrir lykla, skjöl o.fl.
Hæð (mm)
205.634
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Margir vinnustaðir eru með USB lykla, harða diska eða aðrar mikilvægar gagnageymslur sem þurfa að vera varðar gegn eldi. Þessir vottuðu eldvarnarskápar verja innihaldið gegn eldi í allt að tvo tíma.

Eldvarnarskáparnir eru eldprófaðir og vottaðir í samræmi við ETL. Skáparnir eru einnig fallprófaðir, sem þýðir t.d. að þeir munu ekki opnast ef þeir falla í gegnum gólfið á brennandi byggingu. Þar að auki eru þeir vatnsþéttir svo að innihaldið verður ekki fyrir skemmdum vegna vatns úr brunaslöngum.

Skáparnir eru með lyklasnaga og geymsluhólf í hurðinni. Það eru útdraganleg hólf í skápnum sem bjóða upp á gott geymslupláss.

Kassinn er ekki ætlaður fyrir disklinga, skothylki, hljóð-eða myndbandssnældur eða ljósmynda negatífur.

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:603 mm
  • Breidd:472 mm
  • Dýpt:491 mm
  • Rúmmál:56,6 L
  • Hæð að innan:499 mm
  • Breidd að innan:376 mm
  • Dýpt að innan:302 mm
  • Lásategund:Rafdrifin kóðalás
  • Litur:Svartur
  • Tilbúinn til að festa í:Gólf
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:90 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:ETL (Intertek-ETLSEMKO)