Skúffueining QBUS

4 skúffur með handfangi, læsanlegar, ljósgrá

Vörunr.: 170365
  • Samlæsing tryggir öryggi
  • Hjól gera eininguna færanlega
  • Hluti af QBUS húsgagnalínunni
Lítil, læsanleg og færanleg skúffueining, hönnuð innanhúss hjá AJ. Hún passar fullkomlega við aðrar einingar í QBUS vörulínunni sem saman mynda samræmda geymslulausn. Einingin hentar sérstaklega vel til að geyma skrifstofuvörur og smærri persónulega muni, til dæmis.
Litur: Ljósgrár
87.950
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Með QUBUS færðu sveigjanlega vörulínu sem hjálpar þér að koma góðu skipulagi á vinnustaðinn!
Þessi færanlega skúffueining frá okkur er fyrirferðalítil geymslulausn sem þú getur auðveldlega komið fyrir undir skrifborðinu eða við hliðina á því. Hún er með samlæsingu til að tryggja öryggi innihaldsins. Skúffurnar eru fjórar og bjóða upp á gott geymslupláss fyrir skrifstofuvörur og persónulega muni.

Einingin er á hjólum sem gerir auðvelt að færa hana til eftir þörfum. Hún er gerð úr viðarlíki, efni sem er bæði endingargott og auðvelt í þrifum. Viðarlíkið er fáanlegt í nokkrum mismunandi litum. Handföng eru innifalin.

Handföngin eru með þægilegt grip og eru gerð úr duftlökkuðu stáli. Duftlökkunin gefur þeim slitsterkt og endingargott yfirborð, sem er fullkomið fyrir húsgögn sem notuð eru á hverjum degi.

Vantar þig meira geymslupláss? Húsgögnin úr QUBUS vörulínunni eru hönnuð til að passa saman og þar sem þau byggjast á einingum er auðvelt að bæta við geymsluplássi ef þarfir þínar breytast. Allt miðast þetta að því að gera vinnuna skilvirkari!

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

  • Hæð:640 mm
  • Breidd:400 mm
  • Dýpt:600 mm
  • Lásategund:Lykillæsing
  • Litur:Ljósgrár
  • Efni:Viðarlíki
  • Upplýsingar um efni:Kronospan - 0197 SU Chinchilla grey
  • Fjöldi skúffur:4
  • Læsanlegt:Mæð læsingu
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
  • Þyngd:34,45 kg
  • Samsetning:Ósamsett