Nýtt

Færanleg borðeining með geymsluplássi QBUS

Með sætispúða, svört, grá

Vörunr.: 170464
  • Geymsla með sæti
  • Hentar virkum skrifstofum
  • Hluti af QBUS húsgagnalínunni
Litur: Svartur
91.174
Með VSK

Availability

7 ára ábyrgð
Færanleg og sveigjanleg skúiffueining með bólstraða setu. Nýtist bæði sem geymslupláss og sæti. Komdu henni fyrir undir skrifborðinu eða nálægt hvaða vinnustöð sem þú vinnur við hverju sinni! Þessi geymslueining er á hjólum sem gerir auðvelt að færa hana til.

Vörulýsing

Með QBUS færðu sveigjanlega vörulínu sem hjálpar þér að koma góðu skipulagi á vinnustaðinn!

Með þessari hagnýtu og færanlegu skúffueiningu færðu fyrirferðalitla geymslueiningu sem þú getur staðsett hvar sem hennar er þörf. Hún er með tvö mismunandi stór hólf fyrir hluti eins og möppur, töskur eða aðra persónulega muni. Þú getur notað hana bæði sem skrifborðsskúffu og sæti! Hjólin gera auðvelt að færa hana til.

Hún er gerð úr duftlökkuðu stáli, sem er auðþrífanlegt og slitsterkt efni. Mjúk sessan er bólstruð með slitsterku áklæði úr 100% ull sem samræmist Möbelfakta, OEKO-TEX STANDARD 100 og Ecolabel stöðlunum.

Vantar þig meira geymslupláss? Húsgögnin úr QBUS vörulínunni eru hönnuð til að passa saman og einingarnar gera auðvelt að bæta við meira geymsluplássi eftir því sem þarfir þínar breytast. Allt sem þú þarft til að gera vinnuna skilvirkari!
Með QBUS færðu sveigjanlega vörulínu sem hjálpar þér að koma góðu skipulagi á vinnustaðinn!

Með þessari hagnýtu og færanlegu skúffueiningu færðu fyrirferðalitla geymslueiningu sem þú getur staðsett hvar sem hennar er þörf. Hún er með tvö mismunandi stór hólf fyrir hluti eins og möppur, töskur eða aðra persónulega muni. Þú getur notað hana bæði sem skrifborðsskúffu og sæti! Hjólin gera auðvelt að færa hana til.

Hún er gerð úr duftlökkuðu stáli, sem er auðþrífanlegt og slitsterkt efni. Mjúk sessan er bólstruð með slitsterku áklæði úr 100% ull sem samræmist Möbelfakta, OEKO-TEX STANDARD 100 og Ecolabel stöðlunum.

Vantar þig meira geymslupláss? Húsgögnin úr QBUS vörulínunni eru hönnuð til að passa saman og einingarnar gera auðvelt að bæta við meira geymsluplássi eftir því sem þarfir þínar breytast. Allt sem þú þarft til að gera vinnuna skilvirkari!

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:560 mm
  • Breidd:380 mm
  • Dýpt:380 mm
  • Þvermál hjóla:75 mm
  • Litur:Svartur
  • Litakóði:RAL 9005
  • Efni:Stál
  • Efni sæti:Áklæði
  • Upplýsingar um efni:Gabriel – Focus Melange 60311
  • Samsetning:100% Ull
  • Hjól:Með bremsu
  • Þyngd:12 kg