Skápur QBUS

Læsanlegar rennihurðir, 3 hillur, sökkull, handföng, 1636x1200x400 mm, hvítur

Vörunr.: 170223
  • Stílhrein hönnun sem sparar pláss
  • Læsanlegar hurðir
  • Hluti af QBUS húsgagnalínunni
Fyrirferðalítill, læsanlegur skápur með rennihurðum, hannaður innanhúss hjá AJ. Hann passar fullkomlega við aðrar einingar í QBUS vörulínunni sem saman mynda samræmda geymslulausn. Skápurinn er kjörinn til notkunar á skrifstofum, fundarherbergjum og móttökurýmum.
Litur: Hvítur
191.242
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Með QUBUS færðu sveigjanlega vörulínu sem hjálpar þér að koma góðu skipulagi á vinnustaðinn!
Þessi alhliða skápur hentar sérstaklega vel til geymslu á möppum, skrifstofuvörum og persónulegum munum.

Skápurinn er búinn rennihurðum sem auðvelt er að opna og loka. Þar sem að hurðirnar opnast ekki út á við sparast mikið pláss.

Skápurinn er gerður úr endingargóðu og viðhaldsfríu viðarlíki. Viðarlíkið er fáanlegt í nokkrum mismunandi litum. Undirstöðugrind, handföng og lás fylgja með skápnum.

Þar sem handföngin eru inndregin, sparast mikið pláss, sem kemur sér sérstaklega vel í þröngum rýmum, til dæmis í ljósritunarherbergjum eða á ganginum. Handföngin eru gerð úr duftlökkuðu stáli. Duftlökkunin gefur þeim slitsterkt og endingargott yfirborð, sem er fullkomið fyrir húsgögn sem notuð eru á hverjum degi.

Vantar þig meira geymslupláss? Húsgögnin úr QUBUS vörulínunni eru hönnuð til að passa saman og þar sem þau byggjast á einingum er auðvelt að bæta við geymsluplássi ef þarfir þínar breytast. Allt miðast þetta að því að gera vinnuna skilvirkari!



Skjöl

BIM models

Vörulýsing

  • Hæð:1636 mm
  • Breidd:1200 mm
  • Dýpt:400 mm
  • Breidd að innan:573 mm
  • Dýpt að innan:320 mm
  • Fætur:Sökkull
  • Lásategund:Lykillæsing
  • Litur:Hvítur
  • Efni:Viðarlíki
  • Upplýsingar um efni:Kronospan - 8100 SM Pearl white
  • Fjöldi hillna:3
  • Fjöldi hólf:8
  • Hámarksþyngd hillu:25 kg
  • Hurð:Rennihurð
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
  • Þyngd:81,7 kg
  • Samsetning:Ósamsett