Mynd af vöru

Hillukerfi

Veggfest, viðbótareining, hvít, 1237x805x300 mm

Vörunr.: 3760301
  • Sparar pláss
  • Hæðarstillanlegar hillur
  • Auðvelt að setja upp
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Hillukerfi hér
7 ára ábyrgð
Viðbótareining fyrir veggfest hillukerfi. Fyrirferðalítil, einföld og látlaus í hönnun og með færanlegar hillur. Stækkaðu hillukerfið með því að bæta viðbótareiningu við grunneininguna.

Vörulýsing

Stækkaðu og lagaðu hillukerfið til eftir þörfum með viðbótareiningum.

Gataðar veggslárnar hanga á bitanum sem fylgir og hillunum má koma fyrir á slánum í hvaða hæð sem óskað er. Með þvi að hengja hillurnar á vegginn sparar þú pláss á gólfinu sem leyfir þér að fullnýta gólfplássið, einnig undir hillunum.

Grannar og stílhreinar hillurnar eru gerðar úr stáli og eru með bakbrún sem kemur í veg fyrir að hlutir falli aftur fyrir þær.

Samstæðan passar inn í fjölbreyttar aðstæður, þökk sé einfaldri hönnun og aðlögunarhæfni þeirra.

Skjöl

Vörulýsing