Snúrubakki

490 mm, silfurlitaður

Vörunr.: 151042
  • Komdu í veg fyrir snúruflækju
  • Pláss fyrir fjöltengi
  • Til þess að festast undir borðplötu
5.308
Með VSK
7 ára ábyrgð
Hagnýtur snúrubakki með plássi fyrir kapla og fjöltengi.

Vörulýsing

Greiddu úr snúruflækjunni undir skrifborðinu þínu með þessum þægilega snúrubakka! Það verður auðveldara að þrífa undir skirfborðinu þínu ef þú safnar öllum snúrunum saman í bakkann. Þú getur einnig sett fjöltengi í snúrubakkan fyrir auðveldara aðgengi.
Snúrubakkann er hægt að festa beint undir borðplötuna á skrifborðinu og er sérstaklega hentugur fyrir skrifborð sem eru með forboruð snúrugöt í borðplötunni. Þú getur einnig fest bakkann á vegginn við hliðina á vinnustöðinni þinni.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:490 mm
  • Hæð:85 mm
  • Breidd:105 mm
  • Litur:Silfurlitaður
  • Efni:Vír
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:10 Min
  • Þyngd:0,45 kg